Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna.
Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi.
Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið og Geldingatjörn opna um leið og ísa leysir.
Hér að neðan má finna lista yfir öll okkar veiðisvæði og hvenær þau opna.
| Veiðisvæði | Tímabil hefst | Tímabil lýkur |
| Villingavatn | Þegar ísa leysir/1.apríl | 30.sep |
| Geldingatjörn | Þegar ísa leysir | 30.sep |
| Langavatn á Héraði (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
| Laxárvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
| Vesturhópsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
| Kaldakvísl | Eftir aðstæðum | 30.sep |
| Tungnaá | Eftir aðstæðum | 30.sep |
| Kvíslaveita | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
| Þórisvatn | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
| Dómadalsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
| Herbjarnarfellsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
| Blautulón (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
| Þrastalundur-Sog-Vorveiði | 1.apr | 4.jún |
| Tungufljót | 1.apr | 20.okt |
| Skaftá-Ásgarður | 1.apr | 20.okt |
| Minnivallalækur | 1.apr | 30.sep |
| Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
| Þórisstaðarvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
| Eyrarvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
| Villingavatnsárós | 15.apr | 15.sep |
| Villingavatnsárós B sv | 15.apr | 15.sep |
| Kárastaðir | 20.apr | 15.sep |
| Kaldárhöfði | 1.maí | 15.sep |
| Efri-Brú | 1.maí | 30.sep |
| Sporðöldulón | 1.maí | 30.sep |
| Fellsendavatn (Veiðifélaga vatn) | 1.maí | 30.sep |
| Grenlækur sv 4 | 7.maí | 20.okt |
| Norðlingafljót | 15.jún | 31.ágú |
| Ófærur | 15.jún | 31.ágú |
| Reykjavatn og Reyká (Veiðifélaga vatn) | 15.jún | 30.sep |
| Jónskvísl/Sýrlækur | 20.jún | 20.okt |
| Blöndukvíslar | 20.jún | 30.sep |
| Þrastalundur-Sog | 28.jún | 30.sep |
| Sandá | 1.ágú | 30.sep |

