Námskeið - Fish Partner Veiðifélag - Íslenska Fluguveiði Akademían

Námskeið

Pakkaferðir

Námskeið

Byrjendanámskeið er undirstöðunámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu grunnatriði í flugukasti og nemendum kennt að kasta rétt.
Tvíhendunámskeið í Þrastalundi með Reyni Friðrikssyni
Á námskeiðinu verða stigin fyrstu skrefin í stangarsmíði og viðgerðum, farið verður yfir sögu iðnarinnar og þá tækni sem stangarsmiður þarf að búa yfir. Grunnhandtök verða kennd og gert ráð fyrir að nemendur geti haldið áfram eftir námskeiðið að smíða sínar stangir. Þá munu nemendur læra á stangir og hvers konar stangir henta hverjum tilgangi.
Á námskeiðinu ætlar hinn kunni fluguhnýtari Eiður Kristjánsson að miðla reynslu sinni. Námskeiðið er tvö kvöld og farið yfir helstu undirstöður fluguhnýtinga
Við hjá Fish Partner tökum að okkur að klæðskerasauma námskeið eftir áhugasviði hvers hóps fyrir sig og kennarar okkar leiða ykkur inn í leyndardóma fluguveiðinnar.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.