Geldingatjörn - Fish Partner

Geldingatjörn

Fjarlægð frá Reykjavík:

20km

Veiðitímabil:

Ísa leysir - 30. september

Meðalstærð:

1-2 pund

Fjöldi stanga:

8

Leyfilegt agn:

Fluga, maðkur, spúnn

Veiðibúnaður:

Einhenda #5-7

Bestu flugurnar:

Straumflugur og púpur

Húsnæði:

Aðgengi:

4x4

Gjöfult veiðivatn steinsnar frá Reykjavík

Geldingatjörn er lítið en gjöfult stöðuvatn í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. Vatnið er í einkaeigu og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa. Geldingatjörn sést ekki frá þjóðveginum og því upplifa veiðimenn sig í ósnortinni náttúrunni þrátt fyrir nálægðina við höfuðborgina. Vatnið er 0,6 ferkílometrar og að meðaltali þriggja metra djúpt. Í vatninu er mikið af urriða af Þingvallavatnsstofni.

 

Veiðifélagar Fish Partner safna 5% Veiðikrónum við kaup á leyfi í Geldingatjörn í vefsölu

Veiðifélagar Fish Partner fá 10% afslátt af veiðileyfum í Geldingatjörn í vefsölu

 

 

Myndasafn

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.