Þrastalundur-Sog. Vorveiði - Fish Partner

Þrastalundur-Sog. Vorveiði

 

Vorveiðin í Soginu getur verið góð og er það þá aðalega bleikjan sem menn eru að eltast við. En einnig veiðast staðbundir urriðar. sjóbirtingar og hoplaxar.

Öllum fiski skal undantekningalaust sleppt í vorveiðinni.

Veiðibókin og björgunarvesti eru staðsett á bílastæðinu við tjaldsvæð í gulum kassa.

Veiðitími er frjáls milli 07:00-23:00 að hámarki 12klst

Tvær stangir eru í Þrastarlundi, og þær seldar saman, eingöngu er veitt á flugu og skal öllum fiski sleppt.

Veiðifélagar Fish Partner fá 5% endurgreiðslu í formi veiðikróna við kaup á leyfi í Þrastarlundi í vefsölu

Veiðifélagar Fish Partner fá 50% afslátt af veiðileyfum í vorveiði í Þrastarlundi í vefsölu

Fjarlægð frá Reykjavík:

50km

Veiðitímabil:

1. apríl - 4. júní

Meðalstærð:

2 pund

Fjöldi stanga:

2

Leyfilegt agn:

Fluga

Veiðibúnaður:

Einhenda 5-7#

Bestu flugurnar:

Púpur

Húsnæði:

Aðgengi:

Fólksbílafært

Myndasafn

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.