Veiði erlendis - Fish Partner Veiðifélag

Veiði erlendis

Fish Partner  Skipuleggur veiðiferðir um heim allan fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki.
Um er að ræða mörg af allra bestu veiðisvæðum í heimi. Á þeim svæðum sem við bjóðum upp á höfum við annaðhvort veitt, eða þekkjum vel til starfseminnar. 
Fish Partner er með fullgilt leyfi sem ferðaskrifstofa og við tökum að okkur að skipuleggja draumaveiðiferðina þína sem gæti orðið mesta ævintýri lífs þíns.

Gjafabréf