Veiði erlendis - Fish Partner

Veiði erlendis

Við hjá Fish Partner eru stoltir að geta boðið upp á veiði á mörgum af allra bestu veiðisvæðum í heimi. Á þeim svæðum sem við bjóðum upp á höfum við annaðhvort veitt sjálfir, eða þekkjum vel til starfseminnar. Fish Partner er með fullgilt leyfi sem ferðaskrifstofa og við tökum að okkur að skipuleggja drauma veiðiferðina þína.

Gjafabréf