Veiði Fréttir - Fish Partner Veiðifélag

Laus sjóbirtings holl!

Eigum 3 laus holl í sjóbirtings í helstu sjóbirtings paradís Ísland.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem veiðimenn veiða heilan dag á hverju svæði fyrir sig. Hollið er með fastri róteringu, og er skipulagt sem hér segir: Fossálar(Neðra svæði) Hálfur dagur frá klukkan 15:00 Vatnamót Heill dagur Geirlandsá (Efra […]

Laus sjóbirtings holl! Read More »

Villingavatnsárós urriði

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni

Laxveiði Sandá Í þjórsárdalLaxin mætur, Lausar stangir í ágúst og Sept. Þrastalundur í Sog2 stangir á svæðinu, seldar saman.Verð frá 7500kr fyrir Veiðifélaga í September Laxá í Aðaldal – Árbót2 daga holl með húsi á 243.320krLaus holl í ágúst og September. Sjóbirtingur Vatnamót/Fossálar/Geirlandsá í róteringu.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem veiðimenn

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni Read More »

Svakalegar göngur og hörku veiði! 

Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn um allt svæðið.  Veiðimenn sem byrjuðu í Vatnamótum eftir hádegi í gær lönduðu níu birtingum, ný gengnir og spikaðir. Þeir eru snemma á ferðinni í ár og stefnir í súper flott haust þar eystra.  Veiðimenn sem kíktu í Fossála í morgun fengum líka

Svakalegar göngur og hörku veiði!  Read More »

Villingavatnsárós urriði

Tilboðsdagar

Nú er komið að seinnihlutanum í veiðinni og ætlum við að bjóða uppá fullt af hörku tilboðum á hinum ýmsu veiðisvæðum okkar seinnihluta tímabilsins.  Vatnamótaholl á 30% afslætti Geirlandsá Stakar stangir án húss 15.000 kall stöngin. Þrastalundur í September. 50% afsláttur af öllum leyfum (veiðifélagar fá hana á kr 7500) Kaldárhöfði 30% afsláttur í Ágúst og 50%

Tilboðsdagar Read More »

Arnarvatnsheiðin fer vel af stað

Arnarvatnsheiðin er nú loks komin á fulla ferð eftir erfiðan veðrasaman júní mánuð. Menn hafa verið að gera fannta góða veiði á heiðinni núna síðustu daga og komið niður klyfjaðir af silung. Þau vötn sem gefið hafa best eru Úlfsvatn, Hávaðavötn, Arnarvatn litla og Jónsvatn. Líklega vegna þess að þau hafa langmest verið stunduð. Það

Arnarvatnsheiðin fer vel af stað Read More »

Hópaferðir

Eins og alltaf bjóðum við upp á skemtilegar hópaferðir á hverju ári. Eigum laus pláss í tvær spennandi hóparferðir. Silungasafarí Dagbók Urriða 29-31 ágúst Þessar ferðir þarf lítið að kynna enda einar vinsælustu veiðiferðir landsins síðusta ára. Nokkur pláss eftir í síðustu Safarí ferð sumarsins. Amazon – Peacock Bass veiði, 2.-9. febrúar 2025. 2.– 9.

Hópaferðir Read More »

Vatnamót sjóbirtingur

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu

Undanfarin 2 ár höfum við staðið að átaki í merkingum á sjóbirtingi á Skaftársvæðinu, í samstarfi við Laxfiska.Þó alltof snemmt að lesa eitthvað úr þeim rannsóknum hafa engu að síður ýmsir merkilegir hlutir komið í ljós. Víðförul Hryggna Seinnipart Október 2022 var 60cm hryggna merkt númer #1377 í Þverárvatni (Þverárvatn er nafn efra svæðis Fossála)

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu Read More »