Fréttir
Nú í fyrsta sinn á opnum markaði er hægt að veiða þrjár af mögnuðustu perlum sjóbirtingsveiðinnar í einu og sama hollinu.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem…
Viltu veiða stærstu laxa í heimi? Vikuna 19.-26. febrúar 2024 verðum við með hópferð í hinar víðfrægu veiðibúðir Austral Kings í suður Chile. Þetta er ótrúlegt tækifæri til þess að komast í færi við…
Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum Tungufljót Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða…
Veiðisvæðið í Sandá breytist og stækkar! Frá og með komandi tímabili mun veiði neðar brúar vera leyfileg, auk þess sem veiða má ós Sandár og Þjórsár. Leyfilegt verður að veiða 200 metra upp og…
Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni: Sjóbirtingur: Vatnamót 23-25, 25-27 og 29maí-1 júní laust.5 Stangir með húsi í tveggja daga holli.20.000kr stöngin. Skaftá – ÁsgarðurMaí: 1-3,11-13,15-31.15.000kr stöngin13.500 fyrir Veiðifélaga2 stangir á svæðinu, seldar…
Það er óhætt að segja að það sé búin að vera frábær veiði á Kárastöðum það sem af er tímabili. Þetta margrómaða stór-urriðasvæði opnaði 1. apríl síðastliðinn og eftir að ísa tók að leysa…
Fish Partner hefur gert langt tíma samning við Ungverska ríkið um einkaleigu á öllum veiðirétti í Dóná Um er að ræða stærsta samning um veiðisvæði sem gerður hefur verið á heimsvísu, og nær hann…
Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna…
Hið skemmtilega veiðivatn Ljótipollur var að bætast inn í Veiðifélaga Klúbbinn. Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum tíma…
Villingavatnssvæðin vinsælu, Villingavatn, Villingavatnsárós og Villingavatn sv b eru komin inn í vefsöluna okkar.Spennandi dagar lausir á öllum svæðum…
Nú er sá tími árs sem að veiðileyfi detta inn í vefsöluna okkar hægt og rólega. Nú þegar eru eftirfarandi svæði komin í vefsölu: KárastaðirÞrastalundur vorveiðiÞrastalundurBlöndukvíslarSporðöldulónKvislaveiturÞórisvatnSvínadalsvötninKaldárhöfðiReykjavatn Önnur svæði detta svo inn næstu daga og…
Síðasta ferð sem við fórum var mikið ævintýri og ætlum við því að endurtaka leikinn á næsta ári. Ferðin verður uppsett eins og í fyrra en nú hafa menn kost á að lengja ferðina um…