Fréttir

Lumar þú á skemmtilegri veiðisögu? Blundar lítill rithöfundur í þér? Endilega taktu þá þátt í Veiðisögukeppni Fish Partner. -Sendu okkur söguna þína, ekki sakar ef myndir fylgja með. Engin lengdarmörk, Bara að þetta sé…
Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna. Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í…
Til viðbótar við þau námskeið sem við höfum verið að bjóða upp á í Akademíunni vorum við byrja bjóða upp á Pakkaferðum. Fyrstu ferðirnar sem við bjóðum upp á eru: Púpa 101 Bóklegt og…
Við viljum þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við Veiðifélaga klúbbnum okkar. Vegna frábæra viðtakna höfum við séð okkur kleift að bæta inn öðru vatni inn í Veiðifélaga og er Fellsendavatn fyrsta vatnið sem bætist…
Fáir veiðimenn hafa náð jafn miklum árangri í laxveiði og vinur okkar hann Nils Folmer Jorgensen sem hlýtur að teljast einn færasti veiðimaður landsins þó víða væri leitað. Við fengum Nils til að gefa…
  Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur. Það var stoppað við og veitt eina og hálfa vakt og að sjálfsögðu var lax.  Sett var í lax, nýgengin smálax í Fitjabakka sem lak af í…
  Flott veiði í Norðlingafljóti Norðlingafljótið er komið á fullt skrið og menn hafa verið að gera gott mót.  Fiskarnir eru vel haldnir og mjög vænir eða allt að 64cm hafa veiðst. Bæði bleikja…
  Þurrfluguveiði Nú þegar þurrfluguveiðin er komin á fullt fengum við einn færasta veiðimann landsins, hann Pálma Gunnarsson, að upplýsa okkur aðeins um þurrfluguveiði:   ÞURRFLUGUVEIÐARPálmi Gunnarsson Ég mun aldrei gleyma fyrstu þurrflugutökunni minni….
Flugan Friggi   Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá.   Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega…