Veiði Fréttir - Fish Partner Veiðifélag

Fréttir

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna…
Hið skemmtilega veiðivatn Ljótipollur var að bætast inn í Veiðifélaga Klúbbinn. Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum tíma…
Nú er sá tími árs sem að veiðileyfi detta inn í vefsöluna okkar hægt og rólega. Nú þegar eru eftirfarandi svæði komin í vefsölu: KárastaðirÞrastalundur vorveiðiÞrastalundurBlöndukvíslarSporðöldulónKvislaveiturÞórisvatnSvínadalsvötninKaldárhöfðiReykjavatn Önnur svæði detta svo inn næstu daga og…
Laugardaginn fyrsta október ætlum við að blása til veislu á hótel borg, Það eru allir velkomnir. Veiðifélagar fá frítt á þennan viðburð en aðrir greiða kr 1990kr. Dagskrá: Kynning á bestu veiðisvæðum um heims….
Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að…
Við fengum skeyti frá erlendum veiðimönnum sem voru við veiðar við Kaldárhöfða. Það er óhætt að segja að þeir hafi lent í moki! We had 15 char at Kaldárhöfði, almost all were brutes of 50…
Nú er orðið fært upp að Fellsendavatni og Veiðifélagar Fish Partner geta því farið að huga að ferðum þangað. Fellsendavatn er staðsett um 19 kílómetra frá Hálendismiðstöðinni í Hrauneyjum. Vatnið er það fyrsta sem…
Veiðiplokk 2022 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið…
Veiðisvæði Hamra er staðsett við ármót Brúarár og Hvítár. Mikið magn af laxi, sjóbirtingi og bleikju gengur um svæðið, en allur lax sem stefnir á Brúará, Stóru-Laxá, Litlu-Laxá, Tungufljót, Fossá og Dalsá fer um…
Nú þegar fyrstu viku veiðitímabilsins er lokið er fínt að taka stöðuna og sjá hvernig hefur gengið hingað til. Óhætt er að segja að vindur, kuldi og ís hafi hamlað veiðimönnum að nokkru leyti,…