Fish Partner er einkahlutafélag með leyfi til að starfa sem ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjandi. Fish Partner sérhæfir sig í veiðiferðum með heildarþjónustu fyrir erlenda og innlenda veiðimenn en selur einnig veiðileyfi án þjónustu. Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á info@fishpartner.com. Kristján Páll Rafnsson, Kristjan@fishpartner.com og Sindri Hlíðar Jónsson, Sindri@fishpartner.com standa að baki Fish Partner ehf.