Fróðleikur - Fish Partner

Fróðleikur

Það er óhætt að segja að það sé búin að vera frábær veiði á Kárastöðum það sem af er tímabili. Þetta margrómaða stór-urriðasvæði opnaði 1. apríl síðastliðinn og eftir að ísa tók að leysa…
Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna…
Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna…
Sumarið 2022 munu að minsta kosti þrjú ný veiðisvæði koma inn í Veiðifélaga. Þau eru Efri-Brú í Úlfljótsvatni, Stæðavötn og Vaðall við Breiðuvík. Efri-Brú er fornfrægt veiðisvæði í Úlfljótsvatni þekkt fyrir stórar bleikjur. Stæðavötn og…
Flugan Copper John var upphaflega hönnuð og hnýtt af John Barr árið 1993. Eins og oft vill verða þá tók það John nokkur ár að fullmóta hugmyndina á bak við fluguna og segja má…
Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum…
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Benjamín Þorra Bergssyni Eyjafjarðará, 2. Ágúst 2020 Þann 2. ágúst var ég að veiða á svæði 5 í Eyjafjarðará. Þetta er uppáhalds svæðið mitt í ánni og…
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019…
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Ólafi Tómas Guðbjartssyni. Draugasaga úr veiði. Það er margt furðulegt sem veiðimaður hefur upplifað. Ég er þannig veiðimaður að ég nýt mín best einn, langt úr alfaraleið….
Fáir veiðimenn hafa náð jafn miklum árangri í laxveiði og vinur okkar hann Nils Folmer Jorgensen sem hlýtur að teljast einn færasti veiðimaður landsins þó víða væri leitað. Við fengum Nils til að gefa…
  Þurrfluguveiði Nú þegar þurrfluguveiðin er komin á fullt fengum við einn færasta veiðimann landsins, hann Pálma Gunnarsson, að upplýsa okkur aðeins um þurrfluguveiði:   ÞURRFLUGUVEIÐARPálmi Gunnarsson Ég mun aldrei gleyma fyrstu þurrflugutökunni minni….
Flugan Friggi Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá. Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega hannaður. En…
Bleikjuveiði á þingvöllum Við fengum Benedikt Þorgeirsson, sérfræðing í bleikju veiði á Þingvöllum, til að gefa okkur nokkur ráð fyrir bleikju tímabilið sem er að renna í garð: Bleikjuveiði á þingvöllum Ég er bara…
  Fluguval og veiðiaðferðir í Þingvallavatni Við tókum tal af veiðimönnum sem stunda vatnið grimmt og hafa gert í áraraðir. Kristján Páll Rafnsson, Framkvæmdastjóri og eigandi Fish Partner Urriðaveiðin í Þingvallavatni er eitt af…
Fly Fishers International (FFI) Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/…
Grein um fluguval á hálendinu Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um fluguval á hálendinu. https://www.fishpartner.com/fly-selection-for-the-highlands/ Athugið að greinin er á ensku….
Bleikja Við hjá Fish Partner elskum fátt meira en skemmtilega bleikjuveiði. Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um þessa einstöku tegund. https://www.fishpartner.com/arctic-char/ Athugið að greinin er á…