Við hjá Fish Partner elskum alla fluguveiði. Þó svo að silungsveiði sé okkar sérsvið þá bjóðum við einnig upp á spennandi kosti í laxveiði.