Laxveiði - Fish Partner

Laxveiði

Við hjá Fish Partner elskum alla fluguveiði og bjóðum upp á sístækkandi úrval af spennandi kostum í laxveiði.

Heimsklassa sjóbirtings veiði í Skaftártungum. Frábært 4 stanga sjóbirtings á með fínu veiðihúsi. Tungufljót er þekkt fyrir stóra sjóbirtinga.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.
Veiðisvæði Þrastalundar nær frá brú upp að Álftavatni. Svæðið er fagurt og gaman er að sveifla tvíhendu á breiðurnar.

Gjafabréf