Silungsveiði
Silungsveiði er okkar sérsvið og þreytumst við aldrei á að kanna nýjar veiðilendur og kynna ný svæði fyrir veiðimönnum. Svæðin okkar eru rjóminn af því sem við höfum uppgötvað.
Laxveiði
Við bjóðum upp á mjög skemmtilega kosti í laxveiði fyrir einstaklinga eða minni hópa sem vilja vera á eigin vegum. Hafðu samband eða pantaðu beint í vefsölunni.