Nú eru flest veiðisvæði komin í vefsöluna. Hægt er að finna leyfi á eftirfarandi svæði í vefsölunni:
- Árbót – Laxá í Aðaldal
- Arnarvatnsheiði
- Ásgarður-Skaftá
- Blanda sv 0
- Blanda Sv 1
- Blanda Sv 3
- Blanda sv 4
- Blanda Miðsvæði
- Blanda Vorveiði
- Blöndukvíslar
- Fellsendavatn
- Kárastaðir
- Kvíslaveita
- Norðlingafljót
- Sporðöldulón
- Svartá
- Svartá silungasvæði
- Svínadalsvötn
- Reykjavatn
- Vatnamót
- Villingavatn
- Villingavatnsárós
- Villingavatnsárós B svæði
- Þórisvatn
- Þrastalundur – Sog
- Þrastalundur – Sog vorveiðin
Bókanir í skála á Arnarnvatnsheiði eru einnig komnar í vefsöluna. Hægt er að bóka gistingu hér:
- Úlfsvatnsskáli
- 8 manna veiðihúsið við Úlfsvatn
- 4 manna veiðihúsið við Úlfsvatn
- Álftakrókur
- Veiðihús við Arnarvatn litla
Önnur svæði koma inn á næstunni, en ef þú vilt bóka leyfi á svæði sem er ekki komið í vefsöluna, er um að gera að hafa samband við okkur á info@fishpartner.com.