Fossálar - Fish Partner

Fossálar

Fossálar og Þverárvatn

Fossálar og Þverárvatn eru í Skaftárhreppi í V-Skaftafellssýslu um 15 km austan við Kirkjubæjarklaustur.

Áin á upptök sín sunnan undir Miklafelli á Austur-Síðuafrétti í um 550 metra yfir sjávarmáli og nefnist þar Öðulbrúará, fellur síðan til suðurs um Þverárdal þar sem hún nefnist Þverárvatn og breytir síðan um nafn aftur við Orrustuhól. Fossálar falla til Skaftár austast á Síðunni. Áin er nokkuð vatnsmikil og gríðarlega fagur. Áin er ein af betri sjóbirtingsám landsins og á klárlega eftir að verða enn betri í náinni framtíð. Eingöngu er leyfileg fluga og skal öllum fiski sleppt.

Áður var áin í útleigu til mismunandi aðila en er nú í fyrsta sinn veidd sem ein heild.

 

 

 

 

Google Maps veiðikort

Fjarlægð frá Reykjavík:

285km

Veiðitímabil:

1.Júlí - 20. okt

Meðalstærð:

5pund

Fjöldi stanga:

4

Leyfilegt agn:

Fluga

Veiðibúnaður:

#6-8 einhenda og litlar tvíhendu

Bestu flugurnar:

Straumflugur og púpur

Húsnæði:

Aðgengi:

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.