Blanda Sv 4 - Fish Partner

Blanda Sv 4

Blanda er ein af þessum stóru þegar kemur að laxveiðiám Íslandi og er jafnframt í hópi þeirra fremstu og bestu.  Blanda er þekkt fyrir miklar aflahrotur en veiðin hefur sveiflast mikið á síðastliðnum áratugum og hefur veiðin farið upp í hæstu hæðir sum ár. Laxinn í Blöndu er snemma genginn stórlaxa stofn sem byrjar að ganga í maí, og svo verða göngurnar kröftugri þegar kemur fram í júlí.

Þegar líða tekur á sumarið er það nánast árviss atburður að Blöndulón fyllist og jökulvatn flæðir yfir stífluna, þá er talað um að Blanda sé komin á yfirfall. Það koma þó ár sem að þetta gerist ekki og þá er hægt að veiða ána út tímabilið. Einnig getur það gerst að vélar séu sérstaklega keyrðar í Blönduvirkjun og þá getur áin gruggast.  Fish Partner getur ekki tekið ábyrgð á ástandi árinar þegar menn eru við veiðar.

Blanda Sv 1
Blanda Sv 2
Blanda Sv 3
Blanda Sv 4

Svæði 4

Blanda, svæði 4, eða Refsá eins og hún er kölluð, er sannkölluð perla. Áin er alls ekki lík Blöndu sjálfri þar sem um er að ræða litla, fallega og tæra bergvatnsá sem liðast niður um gljúfrin.  Fullkomin einhendu á þar sem þú ert alein/n í heiminum. Neðsti hlutinn er nokkuð aðgengilegur en efra svæðið þarf að ganga. Því ofar sem dregur því sjaldanar er veitt. Æskilegt er að veiðimenn séu í ágætis formi ætli þeir að leggja efri hlutan á sig. Refsá varð til þegar að Blanda var virkjuð og ánni veitt um lón upp á heiðinni. Refsá sameinsast síðan Blöndu rétt ofan við útfallið.  Refsáin rennur semsagt í gamla farvegi Blöndu.

Veiðihús

Veiðimenn geta látið fara vel um sig í sjálfsmennsku í gamla bænum Eldjárnsstaðir. Þar er gisting fyrir alls sex manns. Eldhús, setustofa og grill.

Kjósi menn frekar að fera í fullri þjónustu er það líka kostur. Þá gista menn í Veiðihúsinu Hólahvarfi og fara full nestaðir á veiðislóð á hverjum morgni.

Veiðisvæði

Frá og með Litla Klif (400) að og með Rugludalshyl (490). Vinsamlegast athugið að bannað er að veiða fyrir neðan veiðistað Nr.400 og niður að aðfalli.

 

 

Fjarlægð frá Reykjavík:

290km

Veiðitímabil:

20. júní-20 september.

Meðalstærð:

Fjöldi stanga:

Þrjár stangir seldar saman í pakka

Leyfilegt agn:

Fluguveiði eingöngu með flugustöng og skal öllum laxi slept

Veiðibúnaður:

Einhenda fyrir línu 7-9.

Bestu flugurnar:

Gárutúbur, Sunrise Shadow, Colly dog, Snældur, Munroe Killer og Francis.

Húsnæði:

Eldjárnsstaðir

Aðgengi:

Misjafnt. Gott að sumum stöðum en erfitt að öðrum. Æskilegt að veiðimenn séu vel á sig komnir.

Myndasafn

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

20 Jún
Fös

6 Stangir lausar

39.650 kr.

Veitt:
20.Jún - 22.Jún

22 Jún
Sun

6 Stangir lausar

39.650 kr.

Veitt:
22.Jún - 24.Jún

24 Jún
Þri

6 Stangir lausar

39.650 kr.

Veitt:
24.Jún - 26.Jún

26 Jún
Fim

6 Stangir lausar

39.650 kr.

Veitt:
26.Jún - 28.Jún

28 Jún
Lau

6 Stangir lausar

39.650 kr.

Veitt:
28.Jún - 30.Jún

30 Jún
Mán

6 Stangir lausar

58.650 kr.

Veitt:
30.Jún - 02.Jún

02 Júl
Mið

6 Stangir lausar

58.650 kr.

Veitt:
02.Júl - 04.Júl

04 Júl
Fös

6 Stangir lausar

66.650 kr.

Veitt:
04.Júl - 06.Júl

06 Júl
Sun

6 Stangir lausar

66.650 kr.

Veitt:
06.Júl - 08.Júl

08 Júl
Þri

6 Stangir lausar

66.650 kr.

Veitt:
08.Júl - 10.Júl

10 Júl
Fim

6 Stangir lausar

66.650 kr.

Veitt:
10.Júl - 12.Júl

12 Júl
Lau

6 Stangir lausar

66.650 kr.

Veitt:
12.Júl - 14.Júl

20 Júl
Sun

6 Stangir lausar

89.650 kr.

Veitt:
20.Júl - 22.Júl

24 Júl
Fim

6 Stangir lausar

89.650 kr.

Veitt:
24.Júl - 26.Júl

26 Júl
Lau

6 Stangir lausar

98.650 kr.

Veitt:
26.Júl - 28.Júl

30 Júl
Mið

9 Stangir lausar

95.400 kr.

Veitt:
30.Júl - 02.Júl

04 Ágú
Mán

6 Stangir lausar

89.650 kr.

Veitt:
04.Ágú - 06.Ágú

06 Ágú
Mið

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
06.Ágú - 08.Ágú

08 Ágú
Fös

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
08.Ágú - 10.Ágú

10 Ágú
Sun

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
10.Ágú - 12.Ágú

12 Ágú
Þri

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
12.Ágú - 14.Ágú

14 Ágú
Fim

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
14.Ágú - 16.Ágú

18 Ágú
Mán

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
18.Ágú - 20.Ágú

20 Ágú
Mið

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
20.Ágú - 22.Ágú

22 Ágú
Fös

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
22.Ágú - 24.Ágú

24 Ágú
Sun

6 Stangir lausar

79.650 kr.

Veitt:
24.Ágú - 26.Ágú

26 Ágú
Þri

6 Stangir lausar

69.650 kr.

Veitt:
26.Ágú - 28.Ágú

28 Ágú
Fim

6 Stangir lausar

69.650 kr.

Veitt:
28.Ágú - 30.Ágú

30 Ágú
Lau

6 Stangir lausar

69.650 kr.

Veitt:
30.Ágú - 01.Ágú

01 Sep
Mán

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
01.Sep - 03.Sep

03 Sep
Mið

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
03.Sep - 05.Sep

05 Sep
Fös

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
05.Sep - 07.Sep

07 Sep
Sun

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
07.Sep - 09.Sep

09 Sep
Þri

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
09.Sep - 11.Sep

11 Sep
Fim

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
11.Sep - 13.Sep

13 Sep
Lau

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
13.Sep - 15.Sep

15 Sep
Mán

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
15.Sep - 17.Sep

17 Sep
Mið

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
17.Sep - 19.Sep

19 Sep
Fös

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
19.Sep - 21.Sep

21 Sep
Sun

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
21.Sep - 23.Sep

23 Sep
Þri

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
23.Sep - 25.Sep

25 Sep
Fim

6 Stangir lausar

49.650 kr.

Veitt:
25.Sep - 27.Sep

27 Sep
Lau

9 Stangir lausar

46.400 kr.

Veitt:
27.Sep - 30.Sep

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.