Veiðifélagar - Fish Partner - Nýstárlegur Veiðiklúbbur

Veiðifélagar

Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi?

Veiðifélagar, er ný og skemmtileg viðbót hjá Fish Partner. Með því að taka þátt gerist þú félagi í heiðursmannasamfélagi veiðimanna. Ásamt því að verða meðlimur í félagsskap sem á sér engan líkan í veiðisamfélaginu hér á landi öðlast þú mikil fríðindi. Félagið er fyrir alla sem sem vilja taka þátt, ungmenni, konur, karla og heldri borgara. 

Veiðifélagar fá árskort í fjölda veiðivatna, afslætti af veiðileyfum og allskonar þjónustu og vörum sem og aðgang í Veiðifélaga ferðir sem farnar eru á hverju ári.

Ársgjald Veiðifélaga er 7000kr

Áskrifta tímabil er 1.nóvember til 31.október

Vötn sem Veiðifélagar veiða í gjaldfrjálst:

Afslættir og fríðindi veiðifélaga:

Veiðifélagar fá að lágmarki eftirfarandi afslætti og veiðikrónur þegar þeir kaupa veiðileyfi í vefverslun Fish Partner:

Veiðikrónur

Svæði                 Afsláttur               Veiðikrónur
3B                            15%                         5%
Blöndukvíslar         15%                         20%
Flóðið/Sv4               5%                           10%
Geldingatjörn         10%                          5%
Jónskvísl                  5%                            5%
Kaldakvísl               10%                          5%
Kaldárhöfði             5%                            5%
Kárastaðir               10%                          3%
Kvíslarveita             0%                            3%
Norðlingafljót        10%                           5%
Ófærur                   15%                           5%
Villingavatnsárós   0%                            7%
Sandá                      3%                            5%
Skaftá                     10%                           3%
Sporðöldulón          0%                            3%
Tungnaá                 10%                           5%
Tungufljót               0%                             3%
Villingavatn            5%                             5%
Þórisvatn                0%                              3%
Þrastarlundur        20%                            5%
Þrastalundur vor   50%                            5%

Samstarfsaðilar Fish Partner

Veiðifélagar njóta afsláttarkjara hjá fjölmörgum samstarfsfyrirtækjum Fish Partner

Ýtarlegar upplýsingar um samstarfsfyrirtæki Veiðifélaga, afsláttarkjör og afsláttarkóða má finna með því að skrá sig inn á Veiðifélaga reikning sinn undir “Aðgangur” – “Afslættir Veiðifélaga” 

Veiðifélagar er einn stærsti vildarklúbbur landsins.

Fish Partner hefur frá stofnun stefnt að því vera umhverfisvænt fyrirtæki og því eru meðlimaskírteini rafræn og þau er að finna undir “Mín aðild”.

Til að nýta afslætti þarf að nota afsláttarkóða sem finna má undir “Afslættir Veiðifélaga” eða sýna rafrænt skírteini á staðnum. Skírteini má finna undir “Mín aðild

Veiðifélagar fá afslætti hjá eftirfarandi samstarfsaðilum:

Atlantsflug10%
10% afsláttur af útsýnisflugi.
Betri skoðun5%
5% afsláttur af bifreiðaskoðun gegn framvísun meðlimaskírteinis.
Bílhúsið10-25%10-25% afsláttur.
Bjórböðin15%
15% afsláttur í spa og á veitingastað.
Black Beach Tour15%
15% afsláttur af öllum ferðum. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Blue Halo20%
20% afsláttur af öllum vörum Blue Halo. Afsláttarkóði fyrir Veiðifélaga er undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Braga Bátur10%10% afsláttur.
East Highlanders20%
20% afsláttur af öllum ferðum. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Farmer‘s Guest House15%
15% afsláttur af gistingu.
Flugubúllan15%
15% afsláttur af flestum vörum. Gildir ekki á Patagonia eða G. Loomis vörum.
HafaldanNA
Ókeypis morgunverð innifalinn í gistingu. Ef félagi gistir í þrjár nætur eða meira fær hann vín hússins við komu á staðinn.
Hellishólar10%
10% afsláttur af gistingu, golfi, veiði og tjaldsvæðinu. Ekki er veittur afsláttur af tilboðsvörum.
Hestasport15%
15% afsláttur af gistingu.
Hólaskjól10%
10% afsláttur af gistingu.
Hömluholt15%
15% afsláttur af gistingu.
Hrífunes10%
10% afsláttur af gistingu.
Hrím10%
10% afsláttur af öllum vörum.
Icelandair Hotels Akureyri15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Alda15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Flúðir15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Hamar15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Hérað15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Mývatn15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Reykjavík Marina15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Icelandair Hotels Reykjavík Natura15%
15% afsláttur af gistingu. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Kontiki Kayjaktours2 fyrir 12 fyrir 1 af kayakferðum.
Lásaþjónustan Ehf15%
15% afsláttur af öllum vörum og þjónustu.
Lean Body15%
15% afsláttur. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Matarlyst Café-Bar-Restaurant10%10% afsláttur.
Nebraska15%
15% afsláttur af öllum vörum.
Ölverk15%
15% afsláttur af matseðli Ölverk.
Rakarastofa Ragnars og Harðar10%
10% afsláttur af allri þjónustu.
Sæferðir15%
15% afsláttur af VikingSushi Ævintýrasiglingum og dagsferðum út í Flatey.
ST115%15% afsláttur af vinnu
Stracta Hótel15%
15% afsláttur af gistingu með afsláttarkóða. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”
Strikið10%
10% afslátt af kvöldmatseðli (gildir ekki af tilboðum)
TRI10%
10% afsláttur af vörum og þjónustu.
Veiðiflugur5-15%5-15% afsláttur
Viking Rafting20%
20% afsláttur af river rafting ferðum. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.
Vogur Sveitasetur15%
15% afsláttur af gistingu.
WaterMaster10%
10% afsláttur af WaterMaster bátum.
Zipline15%
15% afsláttur. Afsláttarkóða er að finna undir “Aðgangur” og “Afslættir Veiðifélaga”.

 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.