Við hjá Fish Partner bjóðum upp á mikið úrval veiðisvæða með urriða og bleikju. Silungsveiði er okkar sérsvið og þreytumst við aldrei á því að kanna nýjar veiðilendur og kynna ný svæði fyrir veiðimönnum. Þau svæði sem við bjóðum upp á eru rjóminn af því sem við höfum uppgötvað.