Norðlingafljót - Fish Partner

Norðlingafljót

Norðlingafljót

Norðlingafljót á upptök norðan Langjökuls og rennur þaðan um 70 km til vesturs í Hvítá. Mikil náttúrufegurð er við fljótið og telja margir veiðimenn það vera eina fegurstu veiðiá landsins. Umhverfið er margbreytilegt og veiðistaðir mjög fjölbreyttir. Fljótið rennur um hina rómuðu Arnarvatnsheiði sem er án efa eitt allra gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins. Fjölmargir lækir renna til fljótsins úr vötnum heiðarinnar.

Í fljótinu er bæði urriði og bleikja og er meðalstærð í hærri kantinum. Stærsti fiskur sem vitað er til að veiðst hafi í fljótinu fram að þessu var fimm og hálft kíló. Algeng stærð á urriða eru tvö til sex pund og bleikjan er oft á bilinu tvö til fjögur pund. Þó er töluvert af stærri fiskum í fljótinu.

Veiðisvæðið nær frá upptökum fljótsins niður að Bjarnafossi. Hluti svæðisins er vel aðgengilegur á bíl en stór hluti krefst göngu og því meira sem veiðimenn eru til í að ganga, þeim mun betri árangri má búast við.

Hægt er að fá svefnpokapláss í Álftakróki sem er skáli á bökkum fljótsins. Þar er rennandi vatn og salerni. Skálinn er með eldhúsi með gasi og er allur helsti borðbúnaður til staðar ásamt gasgrilli.

Til að panta gistingu í Álftarkrók skal hafa samband við Kristrúnu í síma: 862 7957

TIL ATHUGUNAR

  • Eingöngu er veitt á flugu í ánni og skal öllum fiski sleppt skilyrðislaust.
  • Skráið afla í veiðibókina áður en haldið er heim. Veiðibókin er staðsett í póstkassa við brúna.
  • Akið ekki utan vega.
  • Veiðifélagið ber ekki ábyrgð vegna tjóns sem búsmali veldur á ökutækjum.
  • Veiðisvæðið nær frá upptökum fljótsins niður að Bjarnafossi.
  • Meðferð skotvopna er bönnuð við ána.

Veiðifélagar Fish Partner fá 5% endurgreiðslu í formi Veiðikróna við kaup á leyfi í Norðlingafljóti í vefsölu.

Veiðifélagar Fish Partner fá 10% afslátt af veiðileyfum í Norðlingafljóti í vefsölu.

Fjarlægð frá Reykjavík:

150 km

Veiðitímabil:

15. júni.- 31. ágúst

Meðalstærð:

Bleikja og urriði 1,5 kg

Fjöldi stanga:

4

Leyfilegt agn:

Fluga

Veiðibúnaður:

Einhenda #4-7

Bestu flugurnar:

Straumflugur, púpur og þurrflugur

Húsnæði:

Ýmsir möguleikar

Aðgengi:

4x4

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

15 Jún
Fim

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
15.Jún

16 Jún
Fös

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
16.Jún

17 Jún
Lau

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
17.Jún

18 Jún
Sun

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
18.Jún

19 Jún
Mán

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
19.Jún

20 Jún
Þri

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
20.Jún

21 Jún
Mið

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
21.Jún

22 Jún
Fim

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
22.Jún

23 Jún
Fös

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
23.Jún

24 Jún
Lau

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
24.Jún

25 Jún
Sun

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
25.Jún

26 Jún
Mán

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
26.Jún

27 Jún
Þri

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
27.Jún

28 Jún
Mið

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
28.Jún

29 Jún
Fim

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
29.Jún

30 Jún
Fös

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
30.Jún

01 Júl
Lau

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
01.Júl

02 Júl
Sun

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
02.Júl

03 Júl
Mán

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
03.Júl

04 Júl
Þri

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
04.Júl

05 Júl
Mið

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
05.Júl

06 Júl
Fim

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
06.Júl

07 Júl
Fös

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
07.Júl

08 Júl
Lau

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
08.Júl

09 Júl
Sun

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
09.Júl

10 Júl
Mán

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
10.Júl

11 Júl
Þri

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
11.Júl

12 Júl
Mið

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
12.Júl

13 Júl
Fim

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
13.Júl

14 Júl
Fös

2 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
14.Júl

15 Júl
Lau

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
15.Júl

16 Júl
Sun

2 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
16.Júl

17 Júl
Mán

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
17.Júl

18 Júl
Þri

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
18.Júl

19 Júl
Mið

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
19.Júl

20 Júl
Fim

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
20.Júl

21 Júl
Fös

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
21.Júl

22 Júl
Lau

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
22.Júl

23 Júl
Sun

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
23.Júl

24 Júl
Mán

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
24.Júl

25 Júl
Þri

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
25.Júl

26 Júl
Mið

2 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
26.Júl

27 Júl
Fim

2 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
27.Júl

28 Júl
Fös

2 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
28.Júl

29 Júl
Lau

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
29.Júl

30 Júl
Sun

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
30.Júl

31 Júl
Mán

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
31.Júl

01 Ágú
Þri

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
01.Ágú

02 Ágú
Mið

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
02.Ágú

03 Ágú
Fim

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
03.Ágú

04 Ágú
Fös

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
04.Ágú

05 Ágú
Lau

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
05.Ágú

06 Ágú
Sun

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
06.Ágú

07 Ágú
Mán

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
07.Ágú

08 Ágú
Þri

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
08.Ágú

09 Ágú
Mið

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
09.Ágú

10 Ágú
Fim

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
10.Ágú

11 Ágú
Fös

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
11.Ágú

12 Ágú
Lau

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
12.Ágú

13 Ágú
Sun

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
13.Ágú

14 Ágú
Mán

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
14.Ágú

15 Ágú
Þri

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
15.Ágú

16 Ágú
Mið

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
16.Ágú

17 Ágú
Fim

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
17.Ágú

18 Ágú
Fös

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
18.Ágú

19 Ágú
Lau

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
19.Ágú

20 Ágú
Sun

0 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
20.Ágú

21 Ágú
Mán

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
21.Ágú

22 Ágú
Þri

4 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
22.Ágú

23 Ágú
Mið

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
23.Ágú

24 Ágú
Fim

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
24.Ágú

25 Ágú
Fös

1 Stöng laus

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
25.Ágú

26 Ágú
Lau

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
26.Ágú

27 Ágú
Sun

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
27.Ágú

28 Ágú
Mán

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
28.Ágú

29 Ágú
Þri

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
29.Ágú

30 Ágú
Mið

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
30.Ágú

31 Ágú
Fim

3 Stangir lausar

17.000 kr.

Veiðifélagar: 15.300 kr.

Veitt:
31.Ágú

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.