Reykjavatn og Reyká
Reykjavatn og Reyká
Reykjavatn er á Arnarvatnsheiði norðan Eiríksjökluls, Vatnið er u.þ.b. 1,8 km2 að flatarmáli og um í 510 metra hæð yfir sjáfarmáli, vatnið liggur í við brún Hallmundarhrauns og er gróðursælt Þar í kring og náttúrfegurðin gríðarleg. Tærar vatnslindir streyma víða upp á yfirborðið við vatnið. Fiskur er mjög vænn í vatninu og veiðist bæði urriði og bleikja. Reyká rennur úr vatninu til Norðlingafljóts og fylgir hún með leyfum í vatninu. Vænn fiskur er í ánni eins og í vatninu sjálfu.
Eingöngu verður veitt á flugu á svæðinu og skal öllum fiski sleppt.
Engin aðstaða er við vatnið og þurfa menn því að tjalda við vatnið.
Slóðinn að vatninu er mjög slæmur og er eingöngu fær vel breittum jeppum
Veiðifélagar veiða frítt í Reykjavatni og Reyká
Fjarlægð frá Reykjavík:
160km
Veiðitímabil:
15. júní - 31. ágúst
Meðalstærð:
Fjöldi stanga:
Leyfilegt agn:
Fluga
Veiðibúnaður:
Einhenda #4-6
Bestu flugurnar:
Straumflugur, púpur og þurrflugur
Húsnæði:
Aðgengi:
Stór 4x4
Veiðileyfi
Öll verð miðast við eina stöng
16 Ágú
Þri
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
16.Ágú
17 Ágú
Mið
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
17.Ágú
18 Ágú
Fim
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
18.Ágú
19 Ágú
Fös
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
19.Ágú
20 Ágú
Lau
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
20.Ágú
21 Ágú
Sun
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
21.Ágú
22 Ágú
Mán
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
22.Ágú
23 Ágú
Þri
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
23.Ágú
24 Ágú
Mið
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
24.Ágú
25 Ágú
Fim
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
25.Ágú
26 Ágú
Fös
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
26.Ágú
27 Ágú
Lau
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
27.Ágú
28 Ágú
Sun
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
28.Ágú
29 Ágú
Mán
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
29.Ágú
30 Ágú
Þri
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
30.Ágú
31 Ágú
Mið
6 Stangir lausar
3.900 kr.
Veitt:
31.Ágú