Pakkaferðir - Fish Partner

Pakkaferðir

Við hjá Fish Partner bjóðum upp á frábært úrval af pakkaferðum. Við erum með skipulagðar ferðir reglulega og klæðskerasníðum einnig ferðir fyrir hópa og fyrirtæki. Ferðirnar geta verið sambland af veiði og annarri afþreyingu sé þess óskað. Allt frá dagsferðum og upp í lengri ævintýraferðir.