Forsíða - Fish Partner

Íslenska
fluguveiðiakademían

Veiðifréttir

Eigum 3 laus holl í sjóbirtings í helstu sjóbirtings paradís Ísland.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem veiðimenn veiða heilan dag á hverju svæði fyrir sig. Hollið er…
Eigum 3 laus holl í sjóbirtings í helstu sjóbirtings paradís Ísland.Um er að ræða þriggja daga holl í Vatnamótum, Geirlandsá og Fossálum, þar sem veiðimenn veiða heilan dag á hverju svæði fyrir sig. Hollið er…
Miklar göngur eru í gangi þessa dagana á Skaftársvæðinu og virðist birtingurinn kominn um allt svæðið.  Veiðimenn sem byrjuðu í Vatnamótum eftir hádegi í gær lönduðu níu birtingum, ný gengnir og spikaðir. Þeir eru snemma…
Nú er komið að seinnihlutanum í veiðinni og ætlum við að bjóða uppá fullt af hörku tilboðum á hinum ýmsu veiðisvæðum okkar seinnihluta tímabilsins.  Vatnamótaholl á 30% afslætti Geirlandsá Stakar stangir án húss 15.000 kall stöngin….
Arnarvatnsheiðin er nú í fullum blóma. Lífríkið er komið á svakalegt flug og menn eru að gera feikna góða veiði. Það virðist allstaðar sem færi er komið niður vera fiskur. Við fengum fregnir frá…

Ert þú veiðifélagi hjá Fish Partner?

Veiðifélagar Fish Partner fá afslætti og sérkjör

Gjafabréf