Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Veiðihús við Arnarvatn litla
Veiðihúsið var tekið í notkun sumarið 2010.
Í húsinu eru 8 svefnpláss með dýnum, borðbúnaður og eldunaraðstaða. Húsið er hitað með gasi, það er rennandi kalt vatn í krana og rafmagnslýsing, sér hús með salerni er við hliðina á aðal húsinu. Gasgrill er á staðnum og eru gestir beðnir um að þrífa það vel eftir notkun.
Fólk er beðið um að ganga vel um húsið og skilja við það hreint og snyrtilegt.
Skipti fara fram kl 17:00, sé enginn í húsinu þegar komið er á svæðið er sjálfsagt að setjast fyrr að.
Aðeins er hægt að bóka allt húsið í einu
Svefnherbergi:
1
Stærð:
24m2
Gistirými:
8
Fjarlægð frá Reykjavík:
150km
Aðgengi:
4x4
Gistingar
Put Address Here
Vinsæl veiðisvæði
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.