Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Þingvallavatn – Villingavatn svæði B
Góð von á risa Þingvallaurriða
Svæði B í landi Villingavatns getur gefið góða veiði á urriða. Svæðið nær frá bílastæði og austur fyrir tanga við Hellisvík. Þó svo að veiðin geti verið góð á öllu svæðinu eru tangarnir tveir yfirleitt bestir. Við vestari tangann er grynning sem hægt er að vaða út á, þar tekur við kantur sem fiskur liggur oft utan í. Þarna er bæði urriði og bleikja en þó helst urriði á vorin. Góða veiði er einning hægt að gera eftir miklar rigningar þegar litli lækurinn sem kemur úr smábáta höfnini bólgnar út.
Veitt er á tvær stangir á svæðinu og aðeins er veitt á flugu. Öllum urriða skal sleppt.
Önnur veiðisvæði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn:
Veiðifélagar Fish Partner safna 5% Veiðikrónum við kaup á leyfi á svæði B í vefsölu
Veiðifélagar Fish Partner fá 15% afslátt af veiðileyfum á svæði B í vefsölu
Fjarlægð frá Reykjavík:
44km
Veiðitímabil:
15. apríl - 15. september
Meðalstærð:
8 pund
Fjöldi stanga:
2
Leyfilegt agn:
Fluga
Veiðibúnaður:
Einhenda #6-8
Bestu flugurnar:
Straumflugur og púpur
Húsnæði:
Ýmsir möguleikar
Aðgengi:
Fólksbílafært
Veiðileyfi
Öll verð miðast við eina stöng
Put Address Here
Vinsæl veiðisvæði
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.