Veiðitímabilið

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna. Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi. Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið …

Veiðitímabilið Read More »