Sindri Hlíðar Jónsson, Author at Fish Partner

Sindri Hlíðar Jónsson

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021

Vegna vatnsþurrðar sem nú er á efri svæðum í Grenlæk og í Jónskvísl og Sýrlæk mun öllum veiðimönnum sem veiða svæðin á vegum Fish Partner vera skylt að sleppa öllum fiski og veiða eingöngu á flugu. Engar undantekningar verða gerðar á þessum reglum í sumar. Þessar reglur eru settar í verndunarskyni því nokkuð víst er …

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021 Read More »

Norðlingafljótið opnað með látum

Norðlingafljótið opnaði í gær með látum. Margir flottir fiskar komu á land í rokinu en menn létu það ekki á sig fá og mok fiskuðu. Það má seigja að þetta hafi verið stórfiskaveisla. Samtals veiddust 19 fiskar Urriðar og bleikjur í bland. Flestir urriðarnir voru um og yfir 60cm og bleikjurnar á bilinu 50- 58 cm. Ágætis …

Norðlingafljótið opnað með látum Read More »

Sumargjöf til Veiðifélaga!

Nú fá allir Veiðifélagar veglega sumargjöf á meðan birgðir endast. (Það er nóg til)Derhúfa, málband og límmiði. Gjafirnar má nálgast í einum flottustu veiðiverslunum landsins sem eru samstarfsaðilar Veiðifélaga, og veita einnig sérkjör fyrir alla meðlimi. Eina sem þú þarf að gera er að mæta og sýna félagaskírteinið. Svo er tilvalið að nýta ferðina og …

Sumargjöf til Veiðifélaga! Read More »

Veiðisögukeppni – Vinningshafar

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir: Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu. Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu Einn …

Veiðisögukeppni – Vinningshafar Read More »