Uncategorized Archives - Fish Partner

Uncategorized

Sumargjöf til Veiðifélaga!

Nú fá allir Veiðifélagar veglega sumargjöf á meðan birgðir endast. (Það er nóg til)Derhúfa, málband og límmiði. Gjafirnar má nálgast í einum flottustu veiðiverslunum landsins sem eru samstarfsaðilar Veiðifélaga, og veita einnig sérkjör fyrir alla meðlimi. Eina sem þú þarf að gera er að mæta og sýna félagaskírteinið. Svo er tilvalið að nýta ferðina og …

Sumargjöf til Veiðifélaga! Read More »

Veiðisögukeppni – Vinningshafar

Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir: Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu. Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu Einn …

Veiðisögukeppni – Vinningshafar Read More »

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið deilt á samfélagsmiðlum undanfarið. Langflestir ganga auðvitað vel um, en svartir sauðir eru í hópnum. Fish Partner ætlar að …

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 Read More »

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Benjamín Þorra Bergssyni Eyjafjarðará, 2. Ágúst 2020 Þann 2. ágúst var ég að veiða á svæði 5 í Eyjafjarðará. Þetta er uppáhalds svæðið mitt í ánni og þarna veiði ég mikið. Við vorum tveir saman, ég og Jón Gunnar frændi minn. Svæðið var búið að vera erfitt og …

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn Read More »