Uncategorized Archives - Fish Partner

Uncategorized

Vatnamót sjóbirtingur

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu

Undanfarin 2 ár höfum við staðið að átaki í merkingum á sjóbirtingi á Skaftársvæðinu, í samstarfi við Laxfiska.Þó alltof snemmt að lesa eitthvað úr þeim rannsóknum hafa engu að síður ýmsir merkilegir hlutir komið í ljós. Víðförul Hryggna Seinnipart Október 2022 var 60cm hryggna merkt númer #1377 í Þverárvatni (Þverárvatn er nafn efra svæðis Fossála)

Fiskimerkingar á Skaftársvæðinu Read More »

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum

Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum Tungufljót Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða inn. Hollin sem um eru 23-25 júlí og 25 – 27 júlí. Hvert holl á fullu verði er 231.200, en seljast

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum Read More »

Þingvalla urriði

Frábær veiði á Kárastöðum!

Það er óhætt að segja að það sé búin að vera frábær veiði á Kárastöðum það sem af er tímabili. Þetta margrómaða stór-urriðasvæði opnaði 1. apríl síðastliðinn og eftir að ísa tók að leysa almennilega hafa veiðimenn verið að setja í, og landa, mikið af gullfallegum urriða. Það er algjörlega ólýsanlegt að glíma við þingvallaurriðann.

Frábær veiði á Kárastöðum! Read More »

Nýtt svæði í Veiðifélaga!

Hið skemmtilega veiðivatn Ljótipollur var að bætast inn í Veiðifélaga Klúbbinn. Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti norðaustur frá Frostastaðavatni. Er gígurinn á eldsprungu þeirri sem mótaði Veiðivötn og hefur orðið til á sögulegum tíma svo sem sprungan öll. Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum bæði í vefsölu Fish Partner sem

Nýtt svæði í Veiðifélaga! Read More »

Bleikja kaldárhöfði

Vefsalan og Erlend Veiðisvæði

Nú er sá tími árs sem að veiðileyfi detta inn í vefsöluna okkar hægt og rólega. Nú þegar eru eftirfarandi svæði komin í vefsölu: KárastaðirÞrastalundur vorveiðiÞrastalundurBlöndukvíslarSporðöldulónKvislaveiturÞórisvatnSvínadalsvötninKaldárhöfðiReykjavatn Önnur svæði detta svo inn næstu daga og vikur en ef þú vild bóka eitthvað sem er ekki komið í vefsöluna hafðu samband á info@fishpartner.com og við græjum það

Vefsalan og Erlend Veiðisvæði Read More »

Dómadalsvatn urriðar

Landmannaleið opin!

Kæru Veiðifélagar. Nú er búið að opna Landmannaleið á hálendinu og því tilvalið að renna fyrir fisk í Dómadalsvatni og Herbjarnarfellsvatni. Að auki er búið að vera fín veiði í Fellsendavatni undanfarið þannig að þessi þrenna er algjörlega skotheld! Stórkostlegt umhverfi og fínir matfiskar. Veiðisvæði sem Veiðifélagar Fish Partner veiða frítt í eru eftirfarandi: Laxárvatn

Landmannaleið opin! Read More »

Dómadalsvatn Urriði

Risarnir í Fellsendavatni eru vaknaðir!

Nú er orðið fært upp að Fellsendavatni og Veiðifélagar Fish Partner geta því farið að huga að ferðum þangað. Fellsendavatn er staðsett um 19 kílómetra frá Hálendismiðstöðinni í Hrauneyjum. Vatnið er það fyrsta sem komið er að þegar keyrt er til Veiðivatna frá Hrauneyjum. Á sínum tíma var sleppt töluverðu magni af urriðaseiðum sem síðan

Risarnir í Fellsendavatni eru vaknaðir! Read More »