Fréttir Archives - Fish Partner

Fréttir

Fyrsta vikan

Nú þegar fyrstu viku veiðitímabilsins er lokið er fínt að taka stöðuna og sjá hvernig hefur gengið hingað til. Óhætt er að segja að vindur, kuldi og ís hafi hamlað veiðimönnum að nokkru leyti, en engu að síður hefur verið blússandi sigling á ýmsum svæðum Vatnamót Vatnamótin byrjuðu af miklum krafti og hefur veiðst vel …

Fyrsta vikan Read More »

Vorið er komið í Skaftafellssýslu!

Óhætt er að segja að vorið sé komið í Skaftafellssýsluna. Vatnafar í Tungufljóti, Vatnamótum og Fossálum lítur alveg hrikalega vel út og alveg ljóst að þeir sem hafa tryggt sér leyfi á þessi svæði eiga von á góðu þegar tímabilið byrjar núna 1. apríl Við vorum á ferð um ársvæðin í dag og spennan er …

Vorið er komið í Skaftafellssýslu! Read More »

Veiðitímabilið 2022

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna Veiðifélaga svæði: Veiðisvæði Opnar Lokar Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) Þegar vegur opnar 30.sep Blautulón (Veiðifélaga vatn) Þegar fært er á veiðisvæðið 30.sep …

Veiðitímabilið 2022 Read More »

Vefsalan komin í loftið

Nú eru síðustu svæðin að detta inn í vefsöluna. Vorum að bæta inn öllum Þingvallasvæðunum, Norðlingafljóti og Tungufljóti.Hér að neðan má sjá þau svæði sem eru komin í vefsöluna. Sjóbirtingsveiði: Vatnamót  Fossálar  Grenlækur sv4 Ásgarður-Skaftá Jónskvísl/Sýrlækur Tungufljót Silungsveiði: Ár: Norðlingafljót Blöndukvíslar Ófærur Þrastalundur vorveiðin Kaldakvísl – Uppselt Tungnaá- Uppselt Vatnaveiði: Kárastaðir-Þingvallavatn Villingavatnsárós-Þingvallavatn Villingavatnsárós SvB-Þingvallavatn Kaldárhöfði-Þingvallavatn …

Vefsalan komin í loftið Read More »

Jónskvísl/Sýrlækur komin í vefsöluna

Það heldur áfram að bætast í vefsöluna hjá okkur og nú er Jónskvísl/Sýrlækur komin í sölu Þau svæði sem eru komin í vefsöluna eru: Sjóbirtingsveiði: Vatnamót vorveiðin Fossálar vorveiðin Grenlækur sv4 Ásgarður-Skaftá Jónskvísl/Sýrlækur Silungsveiði: Blöndukvíslar Ófærur Þrastalundur vorveiðin Kvíslaveita Sporðöldulón Þórisvatn Fellsendavatn Reykjavatn/Reyká Geitabergsvatn Þórisstaðarvatn Eyrarvatn Laxveiði: Þrastalundur

Bætist í vefsöluna – Ásgarður og Fossálar

Það heldur áfram að bætast í vefsöluna og nú er Ásgarður-Skaftá og vor veiðin í Fossálum komin inn. Þau svæði sem eru komin í vefsöluna eru: Sjóbirtingsveiði: Vatnamót vorveiðin Fossálar vorveiðin Grenlækur sv4 Ásgarður-Skaftá Silungsveiði: Blöndukvíslar Ófærur Þrastalundur vorveiðin Kvíslaveita Sporðöldulón Þórisvatn Laxveiði: Þrastalundur

Nýtt veiðisvæði bætist við flóruna hjá Fish Partner.

Fish Partner hefur gert samning um veiðirétt í Fossálum og einnig efri hluta árinnar sem nefnist Þverá og síðar Öðulbrúará. Veiðisvæðið mun því taka stakkaskiptum og stækka gríðarlega en efra svæðið er geysi fagurt og er hluti svæðisins á skrá UNESCO. Það svæði hefur verið algerlega lokað almenningi og eingöngu nýtt af landeigendum í áraraðir. …

Nýtt veiðisvæði bætist við flóruna hjá Fish Partner. Read More »

Vefsalan í loftið!

Ný árið er liðið, og því ekki úr vegi að setja vefsöluna fyrir 2022 í loftið. Það eru ekki nema þrír örstuttir mánuðir í að veislan byrji og því löngu tímabært að byrja að skipuleggja. Svæðin sem eru komin í vefsöluna eru eftirfarandi: Vatnamót Vor Blöndukvíslar Nyrðri og Syðri Ófærur Þrastalundur Vor Þrastalundur Lax Sporðöldulón …

Vefsalan í loftið! Read More »

Veiðifélaga svæði 2022

Sumarið 2022 munu að minsta kosti þrjú ný veiðisvæði koma inn í Veiðifélaga. Þau eru Efri-Brú í Úlfljótsvatni, Stæðavötn og Vaðall við Breiðuvík. Efri-Brú er fornfrægt veiðisvæði í Úlfljótsvatni þekkt fyrir stórar bleikjur. Stæðavötn og Vaðall eru bæði staðsett á sunnaverðum Vestfjörðum, skammt frá Breiðuvík. Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum …

Veiðifélaga svæði 2022 Read More »