Fréttir


Fáir veiðimenn hafa náð jafn miklum árangri í laxveiði og vinur okkar hann Nils Folmer Jorgensen sem hlýtur að teljast einn færasti veiðimaður landsins þó víða væri leitað. Við fengum Nils til að gefa okkur smá ráð fyrir lok tímabilsins:   Choosing he right fly is one of many parameters […]

LALALALA

LALALALA

Það var stoppað við og veitt eina og hálfa vakt og að sjálfsögðu var lax.  Sett var í lax, nýgengin smálax í Fitjabakka sem lak af í löndun. Síðan var haldið í Búrhyl en þar stökk einn á sunray sem náði ekki flugunni. Það var svo Grafarvaðið sem gaf en […]


Sumarveiðin gengur vel í Tungufljóti og hafa menn verið að fá flotta veiði af bæði bleikjum og urriðum. Þær fréttir bárust okkur að lax hafi sést í Fitjabakka. Það veit á gott og vonandi að þetta sé fyrirboði á komandi laxagöngu í fljótið.  Það eru lausir dagar famundan og kostar dagsstöngin […]

LALALALA

LALALALA

Norðlingafljótið er komið á fullt skrið og menn hafa verið að gera gott mót.  Fiskarnir eru vel haldnir og mjög vænir eða allt að 64cm hafa veiðst. Bæði bleikja og urriði.  Við vitum að það eru fiskar yfir tíu pund í ánni og þeð væri ekki leiðinlegt að fá að sjá […]


Þrastalundur í Soginu datt óvænt inn á borð til okkar og er það kærkomið, enda frábært laxasvæði í nágreni við höfuðborgina.  Fyrsti dagur Fish Partner með svæðið var í gær og óhætt að segja að það hafi verið frábær opnun, 6 laxar komu á land og annað eins reist og […]

LALALALA

LALALALA

Nú þegar þurrfluguveiðin er komin á fullt fengum við einn færasta veiðimann landsins, hann Pálma Gunnarsson, að upplýsa okkur aðeins um þurrfluguveiði:   ÞURRFLUGUVEIÐAR Pálmi Gunnarsson Ég mun aldrei gleyma fyrstu þurrflugutökunni minni. Á flóanum fyrir neðan Hagatá í Laxá í Mývatnssveit. Ég var búinn að veiða mig niður kvíslarnar […]


  Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá.   Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega hannaður. En Friggin er gríðarlega veiðin sérstaklega eins og núna þegar vatn er mikið í ánum.    Flugan […]

Svartur Friggi
LALALALA

Úlfljótsvatn-Bleikja
LALALALA

  Við fengum Benedikt Þorgeirsson, sérfræðing í bleikju veiði á Þingvöllum, til að gefa okkur nokkur ráð fyrir bleikju tímabilið sem er að renna í garð:   Bleikjuveiði á þingvöllum Ég er bara að eltast við Kuðungableikjur en Þór Nielsen sagði eitt sinn við mig að rétti tíminn til að […]


Lækkað verð og lengt sölutímabil Fish Partner.  Við höfum samið við landeiganda um sölu veiðileyfa allt tímabilið. Það er urriðaveiði allt sumarið á klettunum og einnig er svakalega góð bleikjuveiði frá og með júní. Það eru bolta sílableikjur í víkinni og út af klettunum sem eru einstaklega bragðgóðar.    Leyfin […]

LALALALA

LALALALA

Kynning á veiðisvæðum Þingvallavatns og Úlfljótsvatns undir leiðsögn Kristjáns Páls Rafnssonar. Farið verður ýtarlega í tækni og staðhætti og nokkrir leynistaðir afhjúpaðir. Kristján ætlar að miðla áratuga reinslu sinni við vatnið til allra sem hafa áhuga á vatnakerfinu. Kynningin verður laugardaginn 30 Maí á eftirfarandi svæðum í  Þingvallavatni og Úlfljótsvatni. Það verða […]


Fish Partner auglýsir nú eftir fólki í árnefndir.  Vegna mikils vaxtar félagsins uppá síðkastið höfum við ákveðið að auglýsa eftir fólki í árnefndir. Árnefndarstarfið er skemmtilegt og gengur út á létt viðhald húsa, koma fyrir skiltum, veiðibókum og ýmisskonar tilfallandi fyrir og eftir hverja vertíð. Verkin eru misjöfn á milli […]

LALALALA

LALALALA

  Nú þegar hlýnaði datt í bingó veiði á Þingvöllum. Vel hefur gengið á Kárastöðum allt tímabilið en það datt í eiginlegt mok seinnipartinn í fyrradag en þar komu 34 urriðar í háf og annað eins slapp. Það var mikið fjör hjá mannskapnum þar því allir voru að fá hann. […]


Fullkominn kostur fyrir fjölskyldu hitting með flottum aðbúnaði og fanta veiði.   Tungufljótið er jú annáluð sjóbirtingsá en fæstir vita hversu flotta veiði er hægt að gera utan sjóbirtingstíma. Það er mjög falleg staðbundin bleikja í fljótinu og eitt af fallegri veiðisvæðum landsins er ofan Bjarnafoss. Þar má finna urriða  í […]

LALALALA

LALALALA

Það vantaði gas á grillið í Tungufljóti og gerðist Kristján sjálfboðaliði til að skutlast með kút austur. Auðvitað var stöngin tekin með og það var frábær veiði Hann landaði 7 fiskum á nokkrum tímum og sagðist hafa séð mikið af fiski í Syðri hólma og við brúnna. Fyrir þá sem […]


Nú þegar veiðin er að komast á fullt skrið í Þingvallavatni og Úlfljótsvatni viljum við benda veiðimönnum sem veiða svæði Fish Partner á gular kistur sem eru á öllum helstu svæðum okkar. Kisturnar geyma björgunarvesti sem við viljum hvetja alla veiðimenn okkar til að nota. Vestin eru nett og fyrirferðalítil […]

LALALALA

LALALALA

  Við tókum tal af veiðimönnum sem stunda vatnið grimmt og hafa gert í áraraðir.   Kristján Páll Rafnsson, Framkvæmdastjóri og eigandi Fish Partner             Urriðaveiðin í Þingvallavatni er eitt af því sem ég algerlega elska og ég tel niður dagana yfir veturinn. Þessir fiskar […]


Eftir erfiðar veður aðstæður fyrstu daga tímabilsins hafa aðstæður loks batnað í Skaftafellssýslu. 34 Birtingum hefur verið landað síðasta ein og hálfan dag í Tungufljóti og hefur veiðin verið með besta móti undanfarið. Mikið er um tökur en hafa þær verið frekar grannar. Meðalstærð fiska var á milli 60-70 cm […]

LALALALA

LALALALA

  Við höfum nú opnað veiðihúsið Efri Brú við Úlfljótsvatn.    Húsið er hið glæsilegasta og er kærkomið fyrir veiðimenn sem eru við veiðar á svæðum Þingvalavatns og Úlfljótsvatns.  Þrjú tveggja manna herbergi eru í húsinu og því gistirími fyrir sex manns. Það eru tvö baðherbergi, fullbúið elhúhs, Grill, frystir fyrir bleikjuna […]


  Verulegar endurbætur hafa átt sér stað í veiðihúsinu við Tungufljót. Eldra húsið var orðið mjög slappt og var orðið þyrst í að láta taka sig í gegn. Nú er endubótum að innan í eldra húsinu lokið. Það er einnig á stefnuskránni að lappa uppá nýrra húsið í náinni framtíð […]

LALALALA

Norðlingafljót
LALALALA

Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Enn ein perlan bætist í flóruna hjá Fish Partner   Norðlingafljót á Arnarvatnsheiði kemur nú á almennan markað í fyrsta skipti. Mörgum er kunnugt um laxaævintýrið sem var í ánni en það átti sér stað í neðri hluta árinnar, svæðið sem um ræðir nær frá Bjarnafossi þar […]


Nýtt veiðisvæði til Fish Partner.  Það er hin fornfræga sjóbirtingsá Tungufljót í Skaftártungu. Án efa ein allra besta sjóbirtingsá landsins. Í fljótinu hafa veiðst margir gríðarstórir birtingar síðastliðin ár og hafa sumir þeirra verið vel yfir tuttugu pundin. Einnig veiðist þar slangur af laxi og stöku bleikja. Eingöngu verður veitt […]

Sjóbirtingur úr tungufljóti
LALALALA

LALALALA

  Stjórn Fish Partner tók ákvörðun síðastliðið sumar um að útvega öllum veiðimönnum sem veiða á svæðum félagsins á Þingvöllum og Úlfljótsvatni björgunarvesti. Einnig munum við bæta við björgunarhringjum og kastlínum á svæðum okkar. Þetta er liður í áætlun okkar um bætt öryggi veiðimanna. Björgunarvestin eru upplásin og eru ekki […]


Nýjar veiðireglur í Köldukvísl, Tungnaá og Villingavatni árið 2020: Agnhaldslausar flugur eru núna skylda á veiðisvæðum Köldukvíslar, Tungnaár og í Villingavatni. Óheimilt er að nota flugur með agnhaldi nema að agnhaldið hafi verið kreist niður. Einnig er skylda er að hafa háf við veiðar á svæðunum. Þetta er gert til […]

LALALALA

LALALALA

Þeir hjá Orvis hafa sett saman mikið magn af fróðleik fyrir veiði- og útivistarfólk. Á vef Orvis má finna myndbönd, greinar og hlaðvörp um veiði og útvist. https://howtoflyfish.orvis.com/


Fish Partner hefur stofnað Íslensku fluguveiðiakademíuna. Akademían er fræðslumiðstöð sem hefur það að markmiði að miðla þekkingu og reynslu til áhugamanna um veiði. Markmiðin eru einnig að auka nýliðun í fluguveiði með áherslu á börn og ungmenni og hópa sem eru í minnihluta í sportinu. Stofnun Akademíunnar er svar eigenda Fish Partner við lítilli nýliðun […]

LALALALA

LALALALA

IRON FLY fluguhnýtingarkeppni Fish Partner og PIG FARM INK kynna IRON FLY á Solon Bistro Laugardaginn 1. Desember! Höldum inn í veturinn með frábærri skemmtun og stemningu! Húsið opnar kl. 20 og keppnin byrjar kl. 21. IRON FLY fluguhnýtingarkeppni, kastkeppni, happadrætti og Ballantines býður upp á viskí. Gjafir og vinningar […]


Síðastliðinn laugardag fór fram hin árlega urriðaganga þar sem menn koma saman til að bera augum Þingvallaurriðann á hrygningartíma í Öxará. Það var Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur sem stýrði sýningunni líkt og hann hefur gert frá upphafi. Öxará er stærsta hrygningarstöðin í Þingvallavatni en þangað sækja um 2.000 urriðar til hrygningar […]

LALALALA

LALALALA

Vorið 2019 mun Fish Partner bjóða upp á stórlaxaveiði á Kólaskaga í Rússlandi. Um er að ræða tvö holl sem verða alfarið mönnuð af Fish Partner. Annars vegar í ánum Kola og Kitza dagana 30. maí til 6. júní 2019 og síðan strax í vikunni á eftir í Strelna, 6.-14. […]


Sílableikjan er mætt á Kaldárhöfða! Frábær bleikjuveiði hefur verið á Kaldárhöfða í Þingvalla- og Úlfljótsvatni síðustu daga og engar smá kusur hafa fengist. Í Úlfljótsvatni á milli lands eyjar við Steingrímsstöð er mikið magn af bleikju. Veiðimaðurinn Robert Nowak sannaði það og gerði feikna veiði á boltableikjum nýverið og var sú stærsta […]

LALALALA

LALALALA

Þá höfum við opnað vefsöluna fyrir Sandá í Þjórsárdal. Þessi magnaða litla haustveiðiá geymir ótrúlegt magn af stórlaxi. Laxinn byrjar að ganga Sandá þegar talsvert er liðið á sumarið og hefur vatnsstaðan mikil áhrif á það hversu snemma hann gengur. Vatnsstaðan í ár er sú besta í áratugi, af ástæðum […]


Fish Partner og PIG FARM INK kynna IRON FLY á Solon Bistro laugardaginn 5. maí! Húsið opnar kl. 20.00. Byrjum veiðitímabilið með frábærri skemmtun og stemmningu! IRON FLY fluguhnýtingarkeppni, kastkeppni, happadrætti og Ballantines býður upp á viskí. Gjafir og vinningar að verðmæti rúmlega 400.000 kr! Dómari verður Nils Folmer Jorgensen. […]

LALALALA

LALALALA

Undir lok júní árið 2015 átti ég leið um Aðaldalinn og vissi að það var enginn að veiða í Árbótinni. Klukkan var um átta að kveldi þegar ég mætti og ég ákvað að skreppa og sjá hvort að laxinn væri lagstur á efsta stað svæðisins. Ég var svo spenntur að […]


Kaldárhöfði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn er nýjasta svæðið í flóru Fish Partner. Um er að ræða fjölbreytt svæði sem er fornfrægt stórurriðasvæði og mjög sterkt bleikjusvæði. Kaldárhöfði er syðsta veiðisvæðið í Þingvallavatni og nyrsta svæðið í Úlfljótsvatni. Svæðið nær frá Sprænutanga í Þingvallavatni í norðri og að landamörkum við Efri-Brú […]

LALALALA

LALALALA

Laxinn er mættur í Sandá í Þjórsárdal en Sindri Hlíðar var við ána í fyrradag og sá fiska og náði tveimur. Rigning er í kortunum og því ljóst að laxinn mun ganga upp í Sandá úr Þjórsá af krafti á næstu dögum. Að kasta á fisk í Sandá við þessar […]


Gunnar Örn hjá Fish Partner skrapp í Grafará við Hofsós í nokkra tíma í byrjun viku og fann nóg af bleikju og náði 18 fiskum á stuttum tíma. Það er greinilega hörkuganga í Grafaránni og gott vatn en áin óx talsvert í rigningum vikunnar. Bleikja er mjög vel haldin og […]

LALALALA

LALALALA

Hann Einar Helgi Björnsson skrapp í Grafará við Hofsós í síðustu viku og fékk sex vænar bleikjur. Það er því ljóst að bleikjan er mætt og lausar stangir eru næstu daga.Hægt er að kaupa veiðileyfi beint í vefsölunni okkar.


Fish Partner hefur hafið sölu á veiðileyfum á Torfastöðum í Soginu. Góð bleikjuveiði er á svæðinu og góð laxveiði getur verið á helsta göngutímanum. Staðfest er að laxinn er mættur í Sogið og því tilvalið að skella sér í laxveiði steinsnar frá Reykjavík á kostakjörum. Nánari upplýsingar um svæðið ásamt […]

LALALALA

LALALALA

 Cezary Fijałkowski var við veiðar á Syðra-Fjalli í Laxá í Aðaldal fyrir skemmstu og gerði hann mjög góða urriðaveiði á þurrflugu. Einnig setti hann í lax sem hann náði ekki að landa. Það eru því spennandi dagar framundan á Syðra-Fjalli enda stendur besti þurrflugutíminn yfir og einnig er góður möguleiki […]


Bakkaá í Bakkafirði er komin í almenna sölu í fyrsta sinn og sér Fish Partner um sölu veiðileyfa.Bakkaáin lætur ekki mikið yfir sér en hún getur geymt mjög stóra laxa. Eins og flestir vita þá veiddist stærsti stnagveiddi lax á Íslandi í Bakkaá árið 1992 af Marínó Jónssyni. Laxinn var hoplax og vó hann 43 pund og var 130 cm.Eingöngu er veitt á flugu í Bakká og mega veiðimenn taka einn lax á stöng á dag en allri bleikju er sleppt. Skráningar á afla hafa verið takmarkaðar undanfarin ár en laxgengd í ána er töluverð, enda í nágreni margra af bestu laxveiðiám landsins. Hafa menn gert þar góða veiði á undanförnum árum. Áin er fullkomin fluguveiðiá og […]

LALALALA

LALALALA

Logi í Árbót veiddi fyrir skemmstu fyrsta lax sumarsins á svæðinu. Þetta var boltafiskur eins og sjá má meðfylgjandi mynd. Einnig veiddist 5 kg sjóbirtingur á svæðinu, hnausþykkur, líkt og sjá má á myndinni.


Sandá í Þjórsárdal fór nýverið í útboð í fyrsta sinn. Þessi fallega litla síðsumarsá endaði hjá Fish Partner sem var með besta boðið.Það er ekki vitað með vissu hversu mikill lax gengur í ána en miðað við seiðamælingar má áætla að gengdin 2016 hafi verið um 400 laxar. Sandá er […]

LALALALA

LALALALA

Frábær veiði hefur verið í Köldukvísl undanfarna daga. Veiðimenn sem voru þar við veiðar fyrir skemmstu lönduðu 78 bleikjum á einum degi á fjórar stangir. Þetta voru allt flottar bleikjur, 1,5 til 7 pund. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum skemmtu þeir félagar sér konunglega.Nokkrar stangir eru lausar á […]