Fréttir Archives - Fish Partner

Fréttir

Hópaferðir

Eins og alltaf bjóðum við upp á skemtilegar hópaferðir á hverju ári. Eigum laus pláss í tvær spennandi hóparferðir. Silungasafarí Dagbók Urriða 29-31 ágúst Þessar ferðir þarf lítið að kynna enda einar vinsælustu veiðiferðir landsins síðusta ára. Nokkur pláss eftir í síðustu Safarí ferð sumarsins. Amazon – Peacock Bass veiði, 2.-9. febrúar 2025. 2.– 9. …

Hópaferðir Read More »

Bleikja af Arnarvatnsheiði

Arnarvatnsheiði til Fish Partner!

Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að heiðin sé eitt besta silungsveiðisvæði á landinu. Vötnin á Arnarvatnsheiði eru mörg og fjölbreytt eftir því, en á meðal þeirra svæða sem eru hvað vinsælust …

Arnarvatnsheiði til Fish Partner! Read More »

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum

Við vorum að setja 30% afslátt fyrir Veiðifélaga í vefsöluna á skemtilegum hollum í Tungufljóti og Vatnamótum Tungufljót Þetta er skemmtilegur tími þar sem fyrstu birtingarnir eru mættir og aðal laxa gangan að skríða inn. Hollin sem um eru 23-25 júlí og 25 – 27 júlí. Hvert holl á fullu verði er 231.200, en seljast …

Tilboð á Vatnamót og Tungufljóts hollum Read More »

Laus veiðileyfi á næstunni

Laus veiðileyfi hjá Fish Partner á næstunni: Sjóbirtingur: Vatnamót 23-25, 25-27 og 29maí-1 júní laust.5 Stangir með húsi í tveggja daga holli.20.000kr stöngin. Skaftá – ÁsgarðurMaí: 1-3,11-13,15-31.15.000kr stöngin13.500 fyrir Veiðifélaga2 stangir á svæðinu, seldar saman. Tungufljót27-29maí og 29-31maí4 stangir með húsi í tveggja daga holli24.000kr stöngin Geirlandsá 19-21 maí.4 stangir með húsi í tveggja daga …

Laus veiðileyfi á næstunni Read More »

Þingvalla urriði

Frábær veiði á Kárastöðum!

Það er óhætt að segja að það sé búin að vera frábær veiði á Kárastöðum það sem af er tímabili. Þetta margrómaða stór-urriðasvæði opnaði 1. apríl síðastliðinn og eftir að ísa tók að leysa almennilega hafa veiðimenn verið að setja í, og landa, mikið af gullfallegum urriða. Það er algjörlega ólýsanlegt að glíma við þingvallaurriðann. …

Frábær veiði á Kárastöðum! Read More »