Fréttir Archives - Fish Partner

Fréttir

Black Ghost

Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum amerískra veiðimanna. Herbert Welch var merkilegur maður, bæði hvað varðar fluguhnýtingar og fluguveiði en einnig var hann afbragðs listamaður, en verk …

Black Ghost Read More »

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021

Vegna vatnsþurrðar sem nú er á efri svæðum í Grenlæk og í Jónskvísl og Sýrlæk mun öllum veiðimönnum sem veiða svæðin á vegum Fish Partner vera skylt að sleppa öllum fiski og veiða eingöngu á flugu. Engar undantekningar verða gerðar á þessum reglum í sumar. Þessar reglur eru settar í verndunarskyni því nokkuð víst er …

Áríðandi tilkynning til veiðimanna í Grenlæk, Jónskvísl og Sýrlæk sumarið 2021 Read More »

Norðlingafljótið opnað með látum

Norðlingafljótið opnaði í gær með látum. Margir flottir fiskar komu á land í rokinu en menn létu það ekki á sig fá og mok fiskuðu. Það má seigja að þetta hafi verið stórfiskaveisla. Samtals veiddust 19 fiskar Urriðar og bleikjur í bland. Flestir urriðarnir voru um og yfir 60cm og bleikjurnar á bilinu 50- 58 cm. Ágætis …

Norðlingafljótið opnað með látum Read More »

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið deilt á samfélagsmiðlum undanfarið. Langflestir ganga auðvitað vel um, en svartir sauðir eru í hópnum. Fish Partner ætlar að …

SUMARLEIKUR FISH PARTNER #veidiplokk2021 Read More »

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á Facebook síðu sýningarinnar í kvöld, föstudaginn 26. mars kl. 20:00 20:00 Spjall veiðimanna – Eggert Skúlason og Sigþór Steinn Ólafsson munu leiða spjall veiðimanna. Landsþekktir veiðimenn mæta. 21:30 Uppboð – Gunnar Helgason stýrir uppboði á glæsilegum veiðivörum og veiðileyfum. Uppboðið er þegar hafið á …

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld Read More »

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn

En bættist í úrval veiðivatna sem Veiðifélagar veiða frítt í. Nú var Blönduvatn að detta inn hjá okkur. Blönduvatn er staðsett vestan Blöndulóns á Eyvindarstaðaheiði og leynast þar stórar bleikjur. Veiða má á flugu, maðk og spún, belly bátar og kajakar eru leyfðir og eins og í öðrum Veiðifélaga vötnum veiða börn frítt í fylgt …

Nýtt vatn í Veiðifélaga! Blönduvatn Read More »

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Antoine Moenaert. Wednesday the 3rd of June, 2020. 20h20 One of my daily routine in the evening is to check „veidileyfi til sölu/óskast“, in search of a lucky spot for a good fishing day. After seeing a post about a rod in Hliðarvatn í Selvogi starting the same …

Veiðisögukeppni #2- An Icelandic Char-ming day Read More »