Styttist í að Veiðitímabilið Hefjist - Fish Partner Veiðifélag -
Urriði

Veiðitímabilið

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna.

Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi.

Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið og Geldingatjörn opna um leið og ísa leysir.

Hér að neðan má finna lista yfir öll okkar veiðisvæði og hvenær þau opna.

VeiðisvæðiTímabil hefstTímabil lýkur
VillingavatnÞegar ísa leysir/1.apríl30.sep
GeldingatjörnÞegar ísa leysir30.sep
Langavatn á Héraði (Veiðifélaga vatn)Þegar ísa leysir30.sep
Laxárvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar ísa leysir30.sep
Vesturhópsvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar ísa leysir30.sep
KaldakvíslEftir aðstæðum30.sep
TungnaáEftir aðstæðum30.sep
KvíslaveitaÞegar fært er á veiðisvæðið30.sep
ÞórisvatnÞegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Dómadalsvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Herbjarnarfellsvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Blautulón (Veiðifélaga vatn)Þegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Þrastalundur-Sog-Vorveiði1.apr4.jún
Tungufljót1.apr20.okt
Skaftá-Ásgarður1.apr20.okt
Minnivallalækur1.apr30.sep
Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn)1.apr25.sep
Þórisstaðarvatn (Veiðifélaga vatn)1.apr25.sep
Eyrarvatn (Veiðifélaga vatn)1.apr25.sep
Villingavatnsárós 15.apr15.sep
Villingavatnsárós B sv15.apr15.sep
Kárastaðir20.apr15.sep
Kaldárhöfði1.maí15.sep
Efri-Brú1.maí30.sep
Sporðöldulón1.maí30.sep
Fellsendavatn (Veiðifélaga vatn)1.maí30.sep
Grenlækur sv 47.maí20.okt
Norðlingafljót15.jún31.ágú
Ófærur15.jún31.ágú
Reykjavatn og Reyká (Veiðifélaga vatn)15.jún30.sep
Jónskvísl/Sýrlækur20.jún20.okt
Blöndukvíslar20.jún30.sep
Þrastalundur-Sog28.jún30.sep
Sandá1.ágú30.sep

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.