Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna.
Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi.
Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið og Geldingatjörn opna um leið og ísa leysir.
Hér að neðan má finna lista yfir öll okkar veiðisvæði og hvenær þau opna.
Veiðisvæði | Tímabil hefst | Tímabil lýkur |
Villingavatn | Þegar ísa leysir/1.apríl | 30.sep |
Geldingatjörn | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Langavatn á Héraði (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Laxárvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Vesturhópsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Kaldakvísl | Eftir aðstæðum | 30.sep |
Tungnaá | Eftir aðstæðum | 30.sep |
Kvíslaveita | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Þórisvatn | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Dómadalsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Herbjarnarfellsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Blautulón (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Þrastalundur-Sog-Vorveiði | 1.apr | 4.jún |
Tungufljót | 1.apr | 20.okt |
Skaftá-Ásgarður | 1.apr | 20.okt |
Minnivallalækur | 1.apr | 30.sep |
Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
Þórisstaðarvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
Eyrarvatn (Veiðifélaga vatn) | 1.apr | 25.sep |
Villingavatnsárós | 15.apr | 15.sep |
Villingavatnsárós B sv | 15.apr | 15.sep |
Kárastaðir | 20.apr | 15.sep |
Kaldárhöfði | 1.maí | 15.sep |
Efri-Brú | 1.maí | 30.sep |
Sporðöldulón | 1.maí | 30.sep |
Fellsendavatn (Veiðifélaga vatn) | 1.maí | 30.sep |
Grenlækur sv 4 | 7.maí | 20.okt |
Norðlingafljót | 15.jún | 31.ágú |
Ófærur | 15.jún | 31.ágú |
Reykjavatn og Reyká (Veiðifélaga vatn) | 15.jún | 30.sep |
Jónskvísl/Sýrlækur | 20.jún | 20.okt |
Blöndukvíslar | 20.jún | 30.sep |
Þrastalundur-Sog | 28.jún | 30.sep |
Sandá | 1.ágú | 30.sep |