Lumar þú á skemmtilegri veiðisögu? Blundar lítill rithöfundur í þér? Endilega taktu þá þátt í Veiðisögukeppni Fish Partner.
-Sendu okkur söguna þína, ekki sakar ef myndir fylgja með. Engin lengdarmörk, Bara að þetta sé skemmtileg veiðisaga sem styttir okkur stundir þar til veiðitímabilið hefst.
-Sögurnar verða birtar á fishpartner.is
1-3 apríl mun fara fram netkosning um bestu söguna og einnig mun dómnefnd velja uppáhalds söguna sína.
Sigurvegari sem dómnefnd velur hlýtur í verðlaun:
2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu
Sigurvegari netkosningarinnar hlýtur í verðlaun:
2stangir Í Villingavatn, flugubox og derhúfu.
Einn þátttakandi verður dregin út af handhófi og hlýtur í verðlaun:
Stúttfult flugubox, derhúfu og veiðileyfi á Kaldárhöfða.
Dómnefnd skipa, Sigurður Héðinn, oftast kenndur við Hauginn, fluguhnýtari, leiðsögumaður og rithöfundur og Gunnar Örn Petersen veiðimaður, lögfræðingur og framkvæmdastjóri Íslensku Fluguveiðisýningarinnar
Sögur sendast á info@fishpartner.com