Tungufljót Í Skaftártungu - Fish Partner Veiðfélag

Tungufljót Í Skaftártungu

Tungufljót í Skaftártungum, Vestur-Skaftafellssýslu. Upptök Tungufljóts eru á Skaftártunguafrétti og dragast til þess margir lækir á leið til ósa í Kúðafljóti. Umhverfið er stórbrotið; hraun, sandar og er fljótið allvíða í þröngum farvegi með grónum bökkum. Mjög margir góðir veiðistaðir eru í Tungufljóti. Aðal fisktegundin er vænn sjóbirtingur og veiðast reglulega fiskar yfir 20 pund. Einnig veiðist þar lax, bleikja og staðbundinn urriði. Í Tungufljóti er gott veiðihús og veitt á 4 stangir á dag. Aðeins er veitt á flugu í Tungfljóti og öllum fiski skal sleppt.

Veiðihúsin

Veiðihúsin standa í hlíð í landi Hemru með stórkostlegu útsýni yfir meirihluta veiðisvæðisins.  Í stærra húsinu eru tvö tveggja manna herbergi , svefnloft, rúmgóð stofa, eldhús og salerni og sturta. Í minna húsinu eru tvö tveggja manna herbergi, salerni og sturta. Gasgrill er til staðar. Vinsamlegast gangið vel um veiðihúsið. Skiljið við veiðihúsið í jafngóðu standi og þið viljið taka við því. Við hvetjum veiðimenn til þess að láta vita ef eitthvað vantar eða er ábótavant við veiðihúsið. Þrif og uppabúin rúm eru innifalin í öllum leyfum en biðjum við veiðimenn að taka með sér sorp.

Mætta má í hús: 15.00
Hús þarf að vera tómt: 12:00

 

Veiðireglur

Í ánni eru leyfðar fjórar stangir.  Um hverja stöng mega vera tveir veiðimenn og skulu þeir þá vera saman á veiðistað.  Ef veiðimenn eru staðnir að því að nota fleiri stangir en leyfilegt er, mega þeir búast við því að vera vísað úr ánni. Leyfilegt agn er fluga og aðeins er veitt á flugustangir en kaststangir eru ekki heimilar.  Öllum fiski skal sleppt að lokum viðureignar. Særður fiskur skal njóta vafans.

Veiðitími

Á upphafsdegi hefst veiðin klukkan 15:00 og er leyfilegt að veiða í sex klukkustundir þann dag. Á heilum dögum er veiðitíminn frjáls en eigi lengur en 12 klukkustundir á dag.  Á lokadegi skal hús vera tómt eigi síðar en 12:00 og einnig skal veiði vera hætt á sama tíma.

Miðsumarsveiði og staðbundinn fiskur

Það er mikill misskilningur að Tungufljót sé eingöngu sjóbirtingsveiðiá. Á neðra veiðisvæðinu frá Bjarnafossi og niður úr er bæði mjög væn staðbundin bleikja, urriði og svo má finna sjóbirtings geldfisk í ármótum allt sumarið. Einnig er laxinn farinn að sýna sig í júlí. Ofan við Bjarnafoss tekur við gríðarlega fallegt svæði sem leynir á sér. Þar er að finna staðbundna urriða sem gaman er að eiga við í stórbrotnu umhverfi. Áin rennur í gljúfri upp að Titjufossi og er það talsverð ganga en vel þess virði því náttúran þar er einstök. Hægt er að aka að gljúfrinu á tveimur stöðum þar sem menn leggja og ganga. Ofan við Titjufoss er einnig urriði upp að fossi ofan við Ljótstaði. Urriðinn er mest um tvö til þrjú pund en allt að sex punda fiskar leynast þar innan um.

Til athugunar

  • Skráið afla í veiðibókina áður en haldið er heim.
  • Akið ekki utan vega og lokið hliðum.
  • Veiðifélagið ber ekki ábyrgð vegna tjóns sem búsmali veldur á ökutækjum.
  • Meðferð skotvopna er bönnuð við ána og einnig er óheimilt að tjalda við ána án leyfis landeigenda.
  • Vinsamlegast gangið vel um.
  • Innifallið í öllum leyfum eru uppábúin rúm, handklæði og þrif.
  • Vinsamlegast látið vita hversu margir verða í húsi.
  • Efri veiðimörk eru við brúna hjá Ljótustöðum

Veiðifélagar Fish Partner

  • safna 3% Veiðikrónum við kaup á leyfi í Tungufljóti í vefsölu.

Fjarlægð frá Reykjavík:

232 km

Veiðitímabil:

1. apríl - 20. október

Meðalstærð:

8 pund

Fjöldi stanga:

4

Leyfilegt agn:

Fluga

Veiðibúnaður:

Einhenda/tvíhenda #6-8

Bestu flugurnar:

Straumflugur

Húsnæði:

Veiðihúsið Tungufljóti

Aðgengi:

4x4

Veiðileyfi

Öll verð miðast við eina stöng

01 Apr
Lau

0 Stangardagar

75.900 kr.

Veitt:
01.Apr - 03.Apr

03 Apr
Mán

0 Stangardagar

75.900 kr.

Veitt:
03.Apr - 05.Apr

05 Apr
Mið

0 Stangardagar

63.000 kr.

Veitt:
05.Apr - 07.Apr

07 Apr
Fös

0 Stangardagar

63.000 kr.

Veitt:
07.Apr - 09.Apr

09 Apr
Sun

0 Stangardagar

63.000 kr.

Veitt:
09.Apr - 11.Apr

11 Apr
Þri

0 Stangardagar

63.000 kr.

Veitt:
11.Apr - 13.Apr

13 Apr
Fim

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
13.Apr - 15.Apr

15 Apr
Lau

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
15.Apr - 17.Apr

17 Apr
Mán

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
17.Apr - 19.Apr

19 Apr
Mið

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
19.Apr - 21.Apr

21 Apr
Fös

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
21.Apr - 23.Apr

23 Apr
Sun

0 Stangardagar

55.000 kr.

Veitt:
23.Apr - 25.Apr

25 Apr
Þri

0 Stangardagar

45.000 kr.

Veitt:
25.Apr - 27.Apr

27 Apr
Fim

0 Stangardagar

45.000 kr.

Veitt:
27.Apr - 29.Apr

29 Apr
Lau

0 Stangardagar

45.000 kr.

Veitt:
29.Apr - 01.Apr

01 Maí
Mán

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
01.Maí - 03.Maí

03 Maí
Mið

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
03.Maí - 05.Maí

05 Maí
Fös

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
05.Maí - 07.Maí

07 Maí
Sun

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
07.Maí - 09.Maí

09 Maí
Þri

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
09.Maí - 11.Maí

11 Maí
Fim

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
11.Maí - 13.Maí

13 Maí
Lau

0 Stangardagar

35.000 kr.

Veitt:
13.Maí - 15.Maí

15 Maí
Mán

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
15.Maí - 17.Maí

17 Maí
Mið

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
17.Maí - 19.Maí

19 Maí
Fös

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
19.Maí - 21.Maí

21 Maí
Sun

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
21.Maí - 23.Maí

23 Maí
Þri

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
23.Maí - 25.Maí

25 Maí
Fim

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
25.Maí - 27.Maí

27 Maí
Lau

8 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
27.Maí - 29.Maí

29 Maí
Mán

8 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
29.Maí - 31.Maí

31 Maí
Mið

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
31.Maí - 02.Maí

02 Jún
Fös

8 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
02.Jún - 04.Jún

04 Jún
Sun

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
04.Jún - 06.Jún

06 Jún
Þri

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
06.Jún - 08.Jún

08 Jún
Fim

8 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
08.Jún - 10.Jún

10 Jún
Lau

8 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
10.Jún - 12.Jún

12 Jún
Mán

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
12.Jún - 14.Jún

14 Jún
Mið

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
14.Jún - 16.Jún

16 Jún
Fös

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
16.Jún - 18.Jún

18 Jún
Sun

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
18.Jún - 20.Jún

20 Jún
Þri

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
20.Jún - 22.Jún

22 Jún
Fim

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
22.Jún - 24.Jún

24 Jún
Lau

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
24.Jún - 26.Jún

26 Jún
Mán

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
26.Jún - 28.Jún

28 Jún
Mið

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
28.Jún - 30.Jún

30 Jún
Fös

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
30.Jún - 02.Jún

02 Júl
Sun

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
02.Júl - 04.Júl

04 Júl
Þri

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
04.Júl - 06.Júl

06 Júl
Fim

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
06.Júl - 08.Júl

08 Júl
Lau

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
08.Júl - 10.Júl

10 Júl
Mán

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
10.Júl - 12.Júl

12 Júl
Mið

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
12.Júl - 14.Júl

14 Júl
Fös

0 Stangardagar

24.000 kr.

Veitt:
14.Júl - 16.Júl

16 Júl
Sun

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
16.Júl - 18.Júl

18 Júl
Þri

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
18.Júl - 20.Júl

20 Júl
Fim

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
20.Júl - 22.Júl

22 Júl
Lau

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
22.Júl - 24.Júl

24 Júl
Mán

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
24.Júl - 26.Júl

26 Júl
Mið

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
26.Júl - 28.Júl

28 Júl
Fös

0 Stangardagar

28.900 kr.

Veitt:
28.Júl - 30.Júl

30 Júl
Sun

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
30.Júl - 01.Júl

01 Ágú
Þri

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
01.Ágú - 03.Ágú

03 Ágú
Fim

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
03.Ágú - 05.Ágú

05 Ágú
Lau

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
05.Ágú - 07.Ágú

07 Ágú
Mán

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
07.Ágú - 09.Ágú

09 Ágú
Mið

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
09.Ágú - 11.Ágú

11 Ágú
Fös

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
11.Ágú - 13.Ágú

13 Ágú
Sun

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
13.Ágú - 15.Ágú

15 Ágú
Þri

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
15.Ágú - 17.Ágú

17 Ágú
Fim

0 Stangardagar

34.900 kr.

Veitt:
17.Ágú - 19.Ágú

19 Ágú
Lau

0 Stangardagar

46.900 kr.

Veitt:
19.Ágú - 21.Ágú

21 Ágú
Mán

0 Stangardagar

46.900 kr.

Veitt:
21.Ágú - 23.Ágú

23 Ágú
Mið

0 Stangardagar

46.900 kr.

Veitt:
23.Ágú - 25.Ágú

25 Ágú
Fös

0 Stangardagar

52.000 kr.

Veitt:
25.Ágú - 27.Ágú

27 Ágú
Sun

0 Stangardagar

52.000 kr.

Veitt:
27.Ágú - 29.Ágú

29 Ágú
Þri

0 Stangardagar

52.000 kr.

Veitt:
29.Ágú - 31.Ágú

31 Ágú
Fim

0 Stangardagar

66.000 kr.

Veitt:
31.Ágú - 02.Ágú

02 Sep
Lau

0 Stangardagar

66.000 kr.

Veitt:
02.Sep - 04.Sep

04 Sep
Mán

0 Stangardagar

66.000 kr.

Veitt:
04.Sep - 06.Sep

06 Sep
Mið

0 Stangardagar

66.000 kr.

Veitt:
06.Sep - 08.Sep

08 Sep
Fös

0 Stangardagar

66.000 kr.

Veitt:
08.Sep - 10.Sep

10 Sep
Sun

0 Stangardagar

78.000 kr.

Veitt:
10.Sep - 12.Sep

12 Sep
Þri

0 Stangardagar

78.000 kr.

Veitt:
12.Sep - 14.Sep

14 Sep
Fim

0 Stangardagar

78.000 kr.

Veitt:
14.Sep - 16.Sep

16 Sep
Lau

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
16.Sep - 18.Sep

18 Sep
Mán

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
18.Sep - 20.Sep

20 Sep
Mið

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
20.Sep - 22.Sep

22 Sep
Fös

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
22.Sep - 24.Sep

24 Sep
Sun

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
24.Sep - 26.Sep

26 Sep
Þri

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
26.Sep - 28.Sep

28 Sep
Fim

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
28.Sep - 30.Sep

30 Sep
Lau

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
30.Sep - 02.Sep

02 Okt
Mán

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
02.Okt - 04.Okt

04 Okt
Mið

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
04.Okt - 06.Okt

06 Okt
Fös

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
06.Okt - 08.Okt

08 Okt
Sun

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
08.Okt - 10.Okt

10 Okt
Þri

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
10.Okt - 12.Okt

12 Okt
Fim

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
12.Okt - 14.Okt

14 Okt
Lau

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
14.Okt - 16.Okt

16 Okt
Mán

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
16.Okt - 18.Okt

18 Okt
Mið

0 Stangardagar

86.000 kr.

Veitt:
18.Okt - 20.Okt

Put Address Here

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Grenilækur rennur í Landbroti vestan við Kirkjubæjarklaustur. Lækurinn er eitt af bestu sjóbirtingsveiðisvæðum heims og hefur notið gríðarlegra vinsælda um árabil.