Hér mun verða birtur fróðleikur um fluguveiði frá Íslensku fluguveiðiakademíunni og öðrum höfundum. Þeir sem hafa áhuga á að birta skrif um fluguveiði hér á vefnum eru hvattir til að senda póst á info@fishpartner.com
Laxa flugur – Nils
Fáir veiðimenn hafa náð jafn miklum árangri í laxveiði og vinur okkar hann Nils Folmer Jorgensen sem hlýtur að teljast einn færasti veiðimaður landsins þó víða væri leitað. Við fengum Nils til að gefa okkur smá ráð fyrir lok tímabilsins: Choosing he right fly is one of many parameters on the way to success. […]
Þurrfluguveiði
Nú þegar þurrfluguveiðin er komin á fullt fengum við einn færasta veiðimann landsins, hann Pálma Gunnarsson, að upplýsa okkur aðeins um þurrfluguveiði: ÞURRFLUGUVEIÐAR Pálmi Gunnarsson Ég mun aldrei gleyma fyrstu þurrflugutökunni minni. Á flóanum fyrir neðan Hagatá í Laxá í Mývatnssveit. Ég var búinn að veiða mig niður kvíslarnar og setja í nokkra fallega […]
Flugan Friggi
Baldur Hermannsson er höfundur flugunar Frigga. Baldur er múrameistari, fluguhnýtari og leiðsögumaður af og til í Þverá/Kjarrá. Baldur sendi okkur hér skemmtilega sögu um í hvaða tilgangi Friggi var upphaflega hannaður. En Friggin er gríðarlega veiðin sérstaklega eins og núna þegar vatn er mikið í ánum. Flugan Friggi er skírð í höfuðið […]
Bleikjuveiði á Þingvöllum
Við fengum Benedikt Þorgeirsson, sérfræðing í bleikju veiði á Þingvöllum, til að gefa okkur nokkur ráð fyrir bleikju tímabilið sem er að renna í garð: Bleikjuveiði á þingvöllum Ég er bara að eltast við Kuðungableikjur en Þór Nielsen sagði eitt sinn við mig að rétti tíminn til að fara leita að þeim er […]
Þingvallavatn-Vorveiðin
Við tókum tal af veiðimönnum sem stunda vatnið grimmt og hafa gert í áraraðir. Kristján Páll Rafnsson, Framkvæmdastjóri og eigandi Fish Partner Urriðaveiðin í Þingvallavatni er eitt af því sem ég algerlega elska og ég tel niður dagana yfir veturinn. Þessir fiskar eiga sér engan líkan og […]
Fly Fishers International
Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/ Á vef þeirra má einnig finna mikið af gagnlegum upplýsingum og fróðleik um veiði, náttúrvernd og margt fleira: https://flyfishersinternational.org/Education/Learning-Center
Fluguval á Hálendinu
Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um fluguval á hálendinu. https://www.fishpartner.com/fly-selection-for-the-highlands/ Athugið að greinin er á ensku.
Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar
Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir neðan má finna hluta af veiðistaðalýsingum Kristjáns um hin ýmsu vötn Íslands: BAULÁRVALLAVATN DJÚPAVATN Á REYKJANESI ELLIÐAVATN Í HEIÐMÖRK EYRARVATN Í SVÍNADAL GEITABERGSVATN Í SVÍNADAL […]