Hér mun verða birtur fróðleikur um fluguveiði frá Íslensku fluguveiðiakademíunni og öðrum höfundum. Þeir sem hafa áhuga á að birta skrif um fluguveiði hér á vefnum eru hvattir til að senda póst á info@fishpartner.com
Fly Fishers International
Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði. Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/ Á vef þeirra má einnig finna mikið af gagnlegum upplýsingum og fróðleik um veiði, náttúrvernd og margt fleira: https://flyfishersinternational.org/Education/Learning-Center
Fluguval á Hálendinu
Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um fluguval á hálendinu. https://www.fishpartner.com/fly-selection-for-the-highlands/ Athugið að greinin er á ensku.
Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar
Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir neðan má finna hluta af veiðistaðalýsingum Kristjáns um hin ýmsu vötn Íslands: BAULÁRVALLAVATN DJÚPAVATN Á REYKJANESI ELLIÐAVATN Í HEIÐMÖRK EYRARVATN Í SVÍNADAL GEITABERGSVATN Í SVÍNADAL […]
Bleikja
Við hjá Fish Partner elskum fátt meira en skemmtilega bleikjuveiði. Hér er áhugaverð grein eftir Sindra Hlíðar Jónsson, yfirleiðsögumann og meðeiganda Fish Partner, um þessa einstöku tegund. https://www.fishpartner.com/arctic-char/ Athugið að greinin er á ensku.