Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Fish Partner
Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Lax

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir

Nú eru fyrstu þrír þættir af Veiðifélagar komnir út og má sjá þá hér fyrir neðan. Í fyrsta þætti erum við með stutta kynningu á Veiðifélagar klúbbnum, í öðrum þætti kom Árni Friðleifsson í heimsókn og fór ítarlega yfir Tungufljót með okkur og svo í þriðja þætti kíkti Ólafur Tómas, Dagbók Urriða í heimsókn og sagði okkur frá vötnunum í Svínadal.

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.