Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Fish Partner
Veiðifélagar vlog - Fyrstu þrír þættir - Lax

Veiðifélagar vlog – Fyrstu þrír þættir

Nú eru fyrstu þrír þættir af Veiðifélagar komnir út og má sjá þá hér fyrir neðan. Í fyrsta þætti erum við með stutta kynningu á Veiðifélagar klúbbnum, í öðrum þætti kom Árni Friðleifsson í heimsókn og fór ítarlega yfir Tungufljót með okkur og svo í þriðja þætti kíkti Ólafur Tómas, Dagbók Urriða í heimsókn og sagði okkur frá vötnunum í Svínadal.

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.