Veiðitímabilið 2023 - Fish Partner
Tungufljót sjóbirtingur á hitch

Veiðitímabilið 2023

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna

Veiðifélaga svæði:

VeiðisvæðiOpnarLokar
Blönduvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar vegur opnar30.sep
LjótipollurÞegar vegur opnar30.sep
Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn)7.apr20.sep
Þórisstaðarvatn (Veiðifélaga vatn)7.apr20.sep
Eyrarvatn (Veiðifélaga vatn)7.apr20.sep
Efri-Brú (Veiðifélaga vatn)1.maí30.sep
Fellsendavatn (Veiðifélaga vatn)1.maí30.sep
Reykjavatn og Reyká (Veiðifélaga vatn)15.jún30.sep
Dómadalsvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Herbjarnarfellsvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar fært er á veiðisvæðið30.sep
Langavatn á Héraði (Veiðifélaga vatn)Þegar ísa leysir30.sep
Laxárvatn (Veiðifélaga vatn)Þegar ísa leysir30.sep
Stæðavötn (Veiðifélaga vatn)15.maí15.sep
Vaðall við Breiðuvík (Veiðifélaga vatn)15.maí15.sep
Hæðagarðsvatn1.apr1.sep

Urriði/Bleikja:

VeiðisvæðiOpnarLokar
Villingavatn1.apr30.sep
Þrastalundur-Sog-Vorveiði1.apr4.jún
Villingavatnsárós 15.apr(Hugsanlega 1.apr)15.sep
Villingavatnsárós B sv15.apr(Hugsanlega 1.apr)15.sep
Kárastaðir20.apr(Hugsanlega 1.apr)15.sep
Kaldárhöfði1.maí15.sep
Sporðöldulón1.maí30.sep
Hagaós Hóla/Brúará1.maí31.ágú
Norðlingafljót15.jún31.ágú
Ófærur15.jún31.ágú
Blöndukvíslar20.jún30.sep
KaldakvíslEftir aðstæðum30.sep
TungnaáEftir aðstæðum30.sep
KvíslaveitaÞegar fært er á veiðisvæðið30.sep
ÞórisvatnÞegar fært er á veiðisvæðið30.sep
GeldingatjörnÞegar ísa leysir30.sep

Sjóbirtingur:

VeiðisvæðiOpnarLokar
Tungufljót1.apr20.okt
Skaftá-Ásgarður1.apr20.okt
Vatnamót1.apr20.okt
Fossálar/Þverá1.apr20.okt
Geirlandsá1.apr20.okt

Lax:

VeiðisvæðiOpnarLokar
Sandá1.ágú30.sep
Þrastalundur-Sog28.jún30.sep

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.