Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna
Veiðifélaga svæði:
Veiðisvæði | Opnar | Lokar |
---|---|---|
Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar vegur opnar | 30.sep |
Ljótipollur | Þegar vegur opnar | 30.sep |
Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn) | 7.apr | 20.sep |
Þórisstaðarvatn (Veiðifélaga vatn) | 7.apr | 20.sep |
Eyrarvatn (Veiðifélaga vatn) | 7.apr | 20.sep |
Efri-Brú (Veiðifélaga vatn) | 1.maí | 30.sep |
Fellsendavatn (Veiðifélaga vatn) | 1.maí | 30.sep |
Reykjavatn og Reyká (Veiðifélaga vatn) | 15.jún | 30.sep |
Dómadalsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Herbjarnarfellsvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Langavatn á Héraði (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Laxárvatn (Veiðifélaga vatn) | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Stæðavötn (Veiðifélaga vatn) | 15.maí | 15.sep |
Vaðall við Breiðuvík (Veiðifélaga vatn) | 15.maí | 15.sep |
Hæðagarðsvatn | 1.apr | 1.sep |
Urriði/Bleikja:
Veiðisvæði | Opnar | Lokar |
---|---|---|
Villingavatn | 1.apr | 30.sep |
Þrastalundur-Sog-Vorveiði | 1.apr | 4.jún |
Villingavatnsárós | 15.apr(Hugsanlega 1.apr) | 15.sep |
Villingavatnsárós B sv | 15.apr(Hugsanlega 1.apr) | 15.sep |
Kárastaðir | 20.apr(Hugsanlega 1.apr) | 15.sep |
Kaldárhöfði | 1.maí | 15.sep |
Sporðöldulón | 1.maí | 30.sep |
Hagaós Hóla/Brúará | 1.maí | 31.ágú |
Norðlingafljót | 15.jún | 31.ágú |
Ófærur | 15.jún | 31.ágú |
Blöndukvíslar | 20.jún | 30.sep |
Kaldakvísl | Eftir aðstæðum | 30.sep |
Tungnaá | Eftir aðstæðum | 30.sep |
Kvíslaveita | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Þórisvatn | Þegar fært er á veiðisvæðið | 30.sep |
Geldingatjörn | Þegar ísa leysir | 30.sep |
Sjóbirtingur:
Veiðisvæði | Opnar | Lokar |
---|---|---|
Tungufljót | 1.apr | 20.okt |
Skaftá-Ásgarður | 1.apr | 20.okt |
Vatnamót | 1.apr | 20.okt |
Fossálar/Þverá | 1.apr | 20.okt |
Geirlandsá | 1.apr | 20.okt |
Lax:
Veiðisvæði | Opnar | Lokar |
---|---|---|
Sandá | 1.ágú | 30.sep |
Þrastalundur-Sog | 28.jún | 30.sep |