Veiðifélagar – Þáttur #6, Kárastaðir
Í þessum þætti kemur Björn K. Rúnarsson, betur þekktur sem Bjössi í Vatnsdal í heimsókn og ræðir urriða veiðina á Kárastöðum í Þingvallavatni.
Í þessum þætti kemur Björn K. Rúnarsson, betur þekktur sem Bjössi í Vatnsdal í heimsókn og ræðir urriða veiðina á Kárastöðum í Þingvallavatni.
Við þökkum öllum kærlega fyrir þáttöku en nú er veiðisögukeppninni lokið og þetta eru vinningshafarnir: Netkosning- 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og hlýtur hann 2stangir í Villingavatn, flugubox og derhúfu. Dómnefnd- Jafntefli milli 70cm múrinn eftir Benjamín Þorra og Dýrðin í Hofsá eftir Jón Ragnar og hljóta þeir báðir 2 stangir í Norðlingafljót, flugulínu og derhúfu Einn