26. mars 2021 - Fish Partner

26. mars, 2021

Íslenska Fluguveiðisýningin

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld

Íslenska fluguveiðisýningin mun standa fyrir viðburði sem streymt verður beint á Facebook síðu sýningarinnar í kvöld, föstudaginn 26. mars kl. 20:00 20:00 Spjall veiðimanna – Eggert Skúlason og Sigþór Steinn Ólafsson munu leiða spjall veiðimanna. Landsþekktir veiðimenn mæta. 21:30 Uppboð – Gunnar Helgason stýrir uppboði á glæsilegum veiðivörum og veiðileyfum. Uppboðið er þegar hafið á […]

Íslenska Fluguveiðisýningin í kvöld Read More »