Veiðifélaga svæði 2022 - Fish Partner
Dómadalsvatn urriði

Veiðifélaga svæði 2022

Sumarið 2022 munu að minsta kosti þrjú ný veiðisvæði koma inn í Veiðifélaga. Þau eru Efri-Brú í Úlfljótsvatni, Stæðavötn og Vaðall við Breiðuvík. Efri-Brú er fornfrægt veiðisvæði í Úlfljótsvatni þekkt fyrir stórar bleikjur. Stæðavötn og Vaðall eru bæði staðsett á sunnaverðum Vestfjörðum, skammt frá Breiðuvík. Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum bæði í vefsölu Fish Partner sem og hjá okkar fjölmörgu samstarfsaðilum.

Ársgjald Veiðifélaga er 6000kr og hægt að skrá sig hér.

Hér að neðan má sjá lista yfir hvenær veiðisvæðin opna og loka ásamt almenum veiðireglum og kort af öllum Veiðifélagasvæðunum.

VeiðisvæðiOpnarLokarLeyfilegt agnStangarfjöldi
Langavatn á HéraðiÞegar ísa leysir30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
VesturhópsvatnÞegar ísa leysir30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Laxárvatn í HúnÞegar ísa leysir30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
DómadalsvatnÞegar fært er á veiðisvæðið30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
HerbjarnafellsvatnÞegar fært er á veiðisvæðið30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
BlautulónÞegar fært er á veiðisvæðið30.sepFluga, Spún, Beita, NetÓtakmarkað
Blönduvatn Þegar fært er á veiðisvæðið30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Geitabergsvatn1.apr25.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Þórisstaðarvatn1.apr25.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Eyrarvatn1.apr25.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Efri-Brú Úlfljótsvatn1.maí30.sepFluga5 (bóka þarf í vefsölu stangardag)
Fellsendavatn1.maí30.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Stæðavötn15.maí15.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Vaðall15.maí15.sepFluga, Spún, BeitaÓtakmarkað
Reykjavatn og Reyká15.jún31.ágúFlugaÓtakmarkað

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.