Veiðisögukeppni #5 - Árni í Korpu - Fish Partner
Veiðisögukeppni #5 - Árni í Korpu

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen

Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019 með mínum uppáhalds veiðifélaga mínum sem heitir Haukur og við byrjuðum að veiða kl. 07:30 og byrjuðum í stíflunni. Og í öðru eða þriðja kasti tók fyrsti fiskurinn sem við misstum, en kannski hálftíma klukkutíma eftir að fyrsti fiskurinn tók þá tók fiskur nr. 2 þeim fiski lönduðum við. Um klukkutíma síðar tók fiskur nr. 3 og við lönduðum honum líka. Allt í allt lönduðum við 3 fiskum þarna í beit á einum degi alla á munrow killer nema einn en sá tók collie dog. 
Með veiðikv. Árni Elvar H. Guðjohnsen.

Árni með Korpu laxana

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.