Veiðisögukeppni #4 - Draugasaga úr veiði

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Ólafi Tómas Guðbjartssyni. Draugasaga úr veiði. Það er margt furðulegt sem veiðimaður hefur upplifað. Ég er þannig veiðimaður að ég nýt mín best einn, langt úr alfaraleið. Ég hef eytt ófáum sumarnóttunum einn í kyrrðinni og því upplifað ýmislegt sem erfitt hefur verið fyrir mig að útskýra, í […]

Veiðisögukeppni #4 – Draugasaga úr veiði Read More »