Tungufljót sjóbirtingur á hitch

Veiðitímabilið 2023

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna Veiðifélaga svæði: Veiðisvæði Opnar Lokar Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) Þegar vegur opnar 30.sep Ljótipollur Þegar vegur opnar 30.sep Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn) 1.apr …

Veiðitímabilið 2023 Read More »