Fly Fishers International (FFI)

Fly Fishers International (FFI) eru alþjóðleg félagasamtök fluguveiðifólks sem leggja áherslu á umhverfisvernd, vernd villta fiskistofna, kennslu og nýliðun í fluguveiði.

Á vef samtakanna má finna nánari upplýsingar um samtökin: https://flyfishersinternational.org/

Á vef þeirra má einnig finna mikið af gagnlegum upplýsingum og fróðleik um veiði, náttúrvernd og margt fleira: https://flyfishersinternational.org/Education/Learning-Center