Copper John
Flugan Copper John var upphaflega hönnuð og hnýtt af John Barr árið 1993. Eins og oft vill verða þá tók það John nokkur ár að fullmóta hugmyndina á bak við fluguna og segja má að flugan hafi ekki verið fullkláruð fyrr en árið 1996. Í upphaflegu útgáfunni notaði John venjulegan koparvír í búkinn og fjaðrir […]