Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins
Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Jón Oddi Guðmundssyni Gripnir í landhelgi skarfsins Laxá í Leirársveit, júlí 1998 Rúta rann í hlað við veiðihúsið í Laxá og út úr rykmökknum steig hópur glaðbeittra Ameríkana. Ég hafði verið fenginn til að leiðbeina einum þeirra sem var viðskiptajöfur, beinustu leið frá Manhattan. Maður um fertugt, hress […]
Veiðisögukeppni #3 – Gripnir í landhelgi skarfsins Read More »