Black Ghost
Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum amerískra veiðimanna. Herbert Welch var merkilegur maður, bæði hvað varðar fluguhnýtingar og fluguveiði en einnig var hann afbragðs listamaður, en verk […]