Eiður Kristjánsson, Author at Fish Partner

Eiður Kristjánsson

Sumarleikur Fish Partner – #veidiplokk2022

Veiðiplokk 2022 ~Ótrúlegir vinningar. Verðmæti vinninga yfir 600.000 kr.Kæru veiðimenn. Nú er komið að því að við tökum höndum saman aftur og hreinsum upp veiðisvæðin okkar. Fjölmörgum myndum af rusli á veiðislóð hefur verið deilt á samfélagsmiðlum undanfarið. Langflestir ganga auðvitað vel um, en svartir sauðir eru í hópnum. Fish Partner ætlar að efna aftur …

Sumarleikur Fish Partner – #veidiplokk2022 Read More »

Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner!

Veiðisvæði Hamra er staðsett við ármót Brúarár og Hvítár. Mikið magn af laxi, sjóbirtingi og bleikju gengur um svæðið, en allur lax sem stefnir á Brúará, Stóru-Laxá, Litlu-Laxá, Tungufljót, Fossá og Dalsá fer um svæðið. 2 stangir eru leyfðar á svæðinu og eru þær seldar saman í pakka. Svæðið býður upp á marga möguleika, ekki …

Hamrar aftur í sölu hjá Fish Partner! Read More »

Vorið er komið í Skaftafellssýslu!

Óhætt er að segja að vorið sé komið í Skaftafellssýsluna. Vatnafar í Tungufljóti, Vatnamótum og Fossálum lítur alveg hrikalega vel út og alveg ljóst að þeir sem hafa tryggt sér leyfi á þessi svæði eiga von á góðu þegar tímabilið byrjar núna 1. apríl Við vorum á ferð um ársvæðin í dag og spennan er …

Vorið er komið í Skaftafellssýslu! Read More »

Vefsalan í loftið!

Ný árið er liðið, og því ekki úr vegi að setja vefsöluna fyrir 2022 í loftið. Það eru ekki nema þrír örstuttir mánuðir í að veislan byrji og því löngu tímabært að byrja að skipuleggja. Svæðin sem eru komin í vefsöluna eru eftirfarandi: Vatnamót Vor Blöndukvíslar Nyrðri og Syðri Ófærur Þrastalundur Vor Þrastalundur Lax Sporðöldulón …

Vefsalan í loftið! Read More »

Black Ghost

Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum amerískra veiðimanna. Herbert Welch var merkilegur maður, bæði hvað varðar fluguhnýtingar og fluguveiði en einnig var hann afbragðs listamaður, en verk …

Black Ghost Read More »