Arnarvatnsheiði til Fish Partner!
Fish Partner og Veiðifélag Arnarvatnsheiðar hafa gert með sér samning þess efnis að hið fyrrnefnda taki að sér sölu veiðileyfa á þessu margrómaða svæði, en óhætt er að segja að heiðin sé eitt besta silungsveiðisvæði á landinu. Vötnin á Arnarvatnsheiði eru mörg og fjölbreytt eftir því, en á meðal þeirra svæða sem eru hvað vinsælust […]