Fróðleikur Archives - Fish Partner

Fróðleikur

Veiðistaðalýsing Blanda sv 4

Högni Harðarson, sem rekur vefinn Veiðiheimar, sendi okkur þessa skemmtilegu veiðistaðalýsingu af Blöndu Sv 4.Lýsingin er fyrir veiðistaði frá Hvítaneshyl niður að Litla-Klifi. Vonandi verður hægt að bæta við nánari lýsingu á stöðum ofan við Hvítaneshyl sem fyrst Við eigum enn laus holl á Sv. 4 næsta sumar. Hvítaneshylur:Keyrt að Eldjárnsstöðum og farið túnið að […]

Veiðistaðalýsing Blanda sv 4 Read More »

Þingvalla urriði

Frábær veiði á Kárastöðum!

Það er óhætt að segja að það sé búin að vera frábær veiði á Kárastöðum það sem af er tímabili. Þetta margrómaða stór-urriðasvæði opnaði 1. apríl síðastliðinn og eftir að ísa tók að leysa almennilega hafa veiðimenn verið að setja í, og landa, mikið af gullfallegum urriða. Það er algjörlega ólýsanlegt að glíma við þingvallaurriðann.

Frábær veiði á Kárastöðum! Read More »

Tungufljót sjóbirtingur á hitch

Veiðitímabilið 2023

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna Veiðifélaga svæði: Veiðisvæði Opnar Lokar Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) Þegar vegur opnar 30.sep Ljótipollur Þegar vegur opnar 30.sep Geitabergsvatn (Veiðifélaga vatn) 7.apr

Veiðitímabilið 2023 Read More »

Tungufljót sjóbirtingur á hitch

Veiðitímabilið 2022

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti og aðeins nokkrar vikur í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði sem Fish Partner hefur umsjón um opna Veiðifélaga svæði: Veiðisvæði Opnar Lokar Blönduvatn (Veiðifélaga vatn) Þegar vegur opnar 30.sep Blautulón (Veiðifélaga vatn) Þegar fært er á veiðisvæðið 30.sep

Veiðitímabilið 2022 Read More »

Dómadalsvatn urriði

Veiðifélaga svæði 2022

Sumarið 2022 munu að minsta kosti þrjú ný veiðisvæði koma inn í Veiðifélaga. Þau eru Efri-Brú í Úlfljótsvatni, Stæðavötn og Vaðall við Breiðuvík. Efri-Brú er fornfrægt veiðisvæði í Úlfljótsvatni þekkt fyrir stórar bleikjur. Stæðavötn og Vaðall eru bæði staðsett á sunnaverðum Vestfjörðum, skammt frá Breiðuvík. Að sjálfsögðu munu Veiðifélagar áfram njóta aragrúa af afsláttum og sérkjörum

Veiðifélaga svæði 2022 Read More »

Klassískur black ghost

Black Ghost

Black Ghost, eftir Herbert Welch er ein allra þekktasta straumfluga sem hönnuð hefur verið. Hún var upphaflega hönnuð um árið 1919 en upp úr 1927 varð hún svo gott sem fastur póstur í fluguboxum amerískra veiðimanna. Herbert Welch var merkilegur maður, bæði hvað varðar fluguhnýtingar og fluguveiði en einnig var hann afbragðs listamaður, en verk

Black Ghost Read More »

Veiðisögukeppni #6 - 70cm múrinn - Risa Bleikja úr Eyjarfjarðará

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Benjamín Þorra Bergssyni Eyjafjarðará, 2. Ágúst 2020 Þann 2. ágúst var ég að veiða á svæði 5 í Eyjafjarðará. Þetta er uppáhalds svæðið mitt í ánni og þarna veiði ég mikið. Við vorum tveir saman, ég og Jón Gunnar frændi minn. Svæðið var búið að vera erfitt og

Veiðisögukeppni #6 – 70cm múrinn Read More »