Veiðisögukeppni #5 - Árni í Korpu

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu

Næsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Árna Elvari H. Guðjohnsen Góðan daginn ég heiti Árni Elvar H. Guðjohnsen og mig langaði að segja ykkur sögu úr Korpu.Ég fór í Korpu í sept. 2019 með mínum uppáhalds veiðifélaga mínum sem heitir Haukur og við byrjuðum að veiða kl. 07:30 og byrjuðum í stíflunni. Og í […]

Veiðisögukeppni #5 – Árni í Korpu Read More »