Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar - Fish Partner
veiðimaður í laxá syðrafjall

Veiðistaðalýsingar Kristjáns Friðrikssonar

Veiðistaðalýsingar frá Kristjáni Friðriksyni

Á vefnum Fos.is má finna aragrúa af fróðleik og veiðistaðalýsingum sem Kristján Friðriksson hefur safnað saman í gegnum árin. Við hvetjum fólk eindregið til að skoða þessa gagnlegu síðu. Fyrir neðan má finna hluta af veiðistaðalýsingum Kristjáns um hin ýmsu vötn Íslands:

 1. BAULÁRVALLAVATN
 2. DJÚPAVATN Á REYKJANESI
 3. ELLIÐAVATN Í HEIÐMÖRK
 4. EYRARVATN Í SVÍNADAL
 5. GEITABERGSVATN Í SVÍNADAL
 6. GLAMMASTAÐAVATN Í SVÍNADAL
 7. HAFRAVATN Í MOSFELLSSVEIT
 8. HAUKADALSVATN Í DÖLUM
 9. HÍTARVATN Á MÝRUM
 10. HLÍÐARVATN Í HNAPPADAL
 11. HRAUNSFJARÐARVATN Á SNÆFELLSNESI
 12. HRAUNSFJÖRÐUR Á SNÆFELLSNESI
 13. KLEIFARVATN Á REYKJANESI
 14. LANGAVATN Á MÝRUM
 15. MEÐALFELLSVATN Í KJÓS
 16. VÍFILSSTAÐAVATN Í GARÐABÆ
 17. ANDAVATN Á SKAGAHEIÐI
 18. BERUFJARÐARVATN Í BERUFIRÐI
 19. FOSSVATN Á SKAGAHEIÐI
 20. GRUNNATJÖRN Á SKAGAHEIÐI
 21. HEYVÖTN Á SKAGAHEIÐI
 22. HÓP Í HÚNAÞINGI
 23. LANGAVATN Á SKAGAHEIÐI
 24. SAUÐLAUKSDALSVATN VIÐ PATREKSFJÖRÐ
 25. SELVATN Á SKAGAHEIÐI
 26. SKAGAHEIÐI – VATNASVÆÐI SELÁR
 27. SLÉTTUHLÍÐARVATN
 28. STÍFLUVATN Á SKAGAHEIÐI
 29. VATNSDALSVATN Á BARÐASTRÖND
 30. ÖLVESVATN Á SKAGAHEIÐI
 31. GÍSLHOLTSVATN Í HOLTUM
 32. HLÍÐARVATN Í SELVOGI
 33. ÚLFLJÓTSVATN Í GRAFNINGI
 34. ÞINGVALLAVATN – ÞJÓÐGARÐURINN
 35. ARNARPOLLUR Í VEIÐIVÖTNUM
 36. BLAUTAVER AÐ FJALLABAKI
 37. BREIÐAVATN Í VEIÐIVÖTNUM
 38. DÓMADALSVATN AÐ FJALLABAKI
 39. ESKIHLÍÐARVATN AÐ FJALLABAKI
 40. ESKIVATN Í VEIÐIVÖTNUM
 41. FRAMVÖTN AÐ FJALLABAKI – VATNASVÆÐI
 42. FROSTASTAÐAVATN AÐ FJALLABAKI
 43. GRÆNAVATN Í VEIÐIVÖTNUM
 44. HELLAVATN Í VEIÐIVÖTNUM
 45. HERBJARNARFELLSVATN AÐ FJALLABAKI
 46. HNAUSAPOLLUR AÐ FJALLABAKI
 47. HRAFNABJARGAVATN AÐ FJALLABAKI
 48. KRÓKSPOLLUR
 49. KÝLINGAVÖTN AÐ FJALLABAKI
 50. KVÍSLAVATN Á SPRENGISANDI
 51. KVÍSLARVATN Í VEIÐIVÖTNUM
 52. LAUFDALSVATN AÐ FJALLABAKI
 53. LIFRARFJALLAVATN AÐ FJALLABAKI
 54. LJÓTIPOLLUR AÐ FJALLABAKI
 55. LÖÐMUNDARVATN AÐ FJALLABAKI
 56. SAUÐLEYSUVATN AÐ FJALLABAKI
 57. VEIÐIVÖTN Á LANDMANNAAFRÉTTI – VATNASVÆÐI

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.