Veiðifélagar - Fish Partner - Nýstárlegur Veiðiklúbbur

Veiðifélagar

Veiðifélagar

Af hverju ættir þú að gerast veiðifélagi?

Veiðifélagar, er orðinn fastur liður hjá Fish Partner á ári hverju. Með því að taka þátt gerist þú félagi í heiðursmannasamfélagi veiðimanna. Ásamt því að verða meðlimur í félagsskap sem á sér engan líkan í veiðisamfélaginu hér á landi öðlast þú mikil fríðindi. Félagið er fyrir alla sem vilja taka þátt, ungmenni, konur, karla og heldri borgara. 

Veiðifélagar fá árskort í fjölda veiðivatna og afslætti af veiðileyfum og allskonar þjónustu og vörum sem og aðgang í Veiðifélaga ferðir sem farnar eru á hverju ári.

Ársgjald Veiðifélaga er 7900kr.

Áskrifta tímabil er 1. nóvember til 31. október

Vötn sem Veiðifélagar veiða í gjaldfrjálst:

Afslættir og fríðindi veiðifélaga:

Veiðifélagar fá afslætti og veiðikrónur þegar þeir kaupa veiðileyfi í vefverslun Fish Partner:

Veiðikrónur

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiðisvæði landsins.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.