Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Torfavatn
Torfavatn er lítið vatn á Rangárvallaafrétti sunnan Álftavatns. Það er í um 530 metra hæð yfir sjávarmáli og er um 1/2 km² að flatarmáli. Vatnið liggur við “Laugaveginn”, gönguleiðina á milli Landmannalauga og Þórsmerkur. Ferðafélag Íslands, Er með aðstöðu við Álftavatn vatnið og bíður uppá svefnpokapláss og tjaldstæði. Finna má frekari upplýsingar inn á vef ferðafélgsins: https://www.fi.is/is/skalar/skalar-ferdafelags-islands/alftavatn
Í vatninu er mikið af smárri bleikju, sem var á sínum tíma sleppt í vatnið. Náttúrufegurðin er mikil við vatnið og skemmtilegt að leika sér að bleikjunni í þessum fallega fjallasal . Vatnið er kjörið fyrir unga veiðimenn sem eru að stíga sín fyrstu skref í veiði. Aðgengi gott en nauðsynlegt er að vera á fjórhjóladrifnum bíl.
Leiðarlýsing
Fjarlægð frá Reykjavík er um 160 km. Ekin er Fjallabaksleið Syðri.
Veiðitími
Frá því að Fjallabaksleið syðri opnar – 30. September. Veiða má í vatninu allan sólarhringinn.
Fylgjast má með færð á vef vegagerðarinnar: https://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/faerd-og-vedur/sudurland-faerd-kort/
Reglur
Hundar: Já
Notkun báta: Já
Netaveiði: Nei
Kvóti: Enginn kvóti er og skulu veiðimenn hirða með sér allan fisk.
Upplysingar
Fjarlægð frá Reykjavík: 160km
Veiðitímabil: Frá því að vegur opnar – 1. september
Meðalstærð: ½- 1 pund
Leyfilegt agn: Fluga, maðkur og spúnn
Bestu flugur: Ýmsar straumflugur og púpur
Húsnæði: Skáli Ferðafélsgs íslands við Áftavatn.
Tjalda: Tjaldstæði er á svæðinu á vegum Ferðafélags Íslands
Veitingar: Veitingaskáli er við Álftavatn.
Aðgengi: Fært fjórhjóladrifnum bílum.
Fjarlægð frá Reykjavík:
160km
Veiðitímabil:
Frá því að vegur opnar - 1. september
Meðalstærð:
½- 1 pund
Fjöldi stanga:
Ótakmarkað
Leyfilegt agn:
Fluga, maðkur, spún
Veiðibúnaður:
Bestu flugurnar:
Húsnæði:
Aðgengi:
Fært fjórhjóladrifnum bílum.
Myndasafn
Veiðileyfi
Öll verð miðast við eina stöng
Put Address Here
Vinsæl veiðisvæði
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.