Fréttir Archives - Page 7 of 11 - Fish Partner

Fréttir

Veiðisögukeppni #1 - Dýrðin í Hofsa - Lax

Veiðisögukeppni #1 – Dýrðin í Hofsá

Fyrsta sagan í Veiðisögukeppninni sem við birtum kemur frá Jón Ragnari Reynissyni. Dýrðin í Hofsá. Ég og sonur minn höfum aukið okkar veiðiskap saman undanfarin ár og er svo komið að hann er minn aðalmakker í dag. Við fórum víða til veiða síðasta sumar og meðal annars í Eystri Rangá og síðan Hofsá í Vopnafirði […]

Veiðisögukeppni #1 – Dýrðin í Hofsá Read More »

Veiðimaður með urriða úr Þingvallvatni

Veiðisögukeppni

Lumar þú á skemmtilegri veiðisögu? Blundar lítill rithöfundur í þér? Endilega taktu þá þátt í Veiðisögukeppni Fish Partner. -Sendu okkur söguna þína, ekki sakar ef myndir fylgja með. Engin lengdarmörk, Bara að þetta sé skemmtileg veiðisaga sem styttir okkur stundir þar til veiðitímabilið hefst.-Sögurnar verða birtar á fishpartner.is 1-3 apríl mun fara fram netkosning um

Veiðisögukeppni Read More »

Urriði

Veiðitímabilið

Nú þegar dagarnir lengjast og vor er í lofti styttist í að veiðitímabilið fari gang er tilvalið að kíkja á hvenær hinn fjölmörgu veiðisvæði okkar opna. Árnar sem opna 1.apríl eru Tungufljót, Ásgarður í Skaftá, Minnivallalækur og vorveiðin í Þrastarlundi. Vötnin sem opna 1.apríl eru Svínadalsvötnin: Þórisstaðarvatn, Geitabergsvatn og Eyrarvatn. En Langavatn, Laxárvatn, Villingavatn, Vesturhópið

Veiðitímabilið Read More »

Fellsendavatn

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga!

Við viljum þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við Veiðifélaga klúbbnum okkar. Vegna frábæra viðtakna höfum við séð okkur kleift að bæta inn öðru vatni inn í Veiðifélaga og er Fellsendavatn fyrsta vatnið sem bætist nýtt í hópinn. Með auknum hópmætti Veiðifélaga sjáum við fram á að bæta fleiri vötnum í framtíðinni inn svo endilega hjálpið

Fellsendavatn inn í Veiðifélaga! Read More »

Bleikja Kaldakvísl

Ný heimasíða, Ný veiðisvæði, Nýr klúbbur

Velkominn á nýja heimasíðu Fish Partner. Öll síðan hefur verið tekin í gegn síðustu mánuði til að bæta virkni vefsölunar, auka hraða og gera að öllu leyti notendavænni.  Við vonum að uppfærð þjónusta okkar eigi eftir að reynast vel. Við höfum einning bætt við okkur nýjum veiðisvæðum í leigu eða umboðssölu: Jónskvísl/Sýrlækur Fish Partner hefur

Ný heimasíða, Ný veiðisvæði, Nýr klúbbur Read More »