Fish Partner Veiðifélag - Laxinn sannarlega mættur
Veiðimaður með lax úr tungufljót

Laxinn sannarlega mættur

 

Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur.

Það var stoppað við og veitt eina og hálfa vakt og að sjálfsögðu var lax. 
Sett var í lax, nýgengin smálax í Fitjabakka sem lak af í löndun. Síðan var haldið í Búrhyl en þar stökk einn á sunray sem náði ekki flugunni. Það var svo Grafarvaðið sem gaf en þar komu tveir vænir laxar, 70 og 80cm. 
Nú er laxinn að ganga í fljótið og ágúst er besti mánuðurinn til að veiða lax í Tungufljóti í Skaftafellssýslu.
 
Laus leyfi má sjá hér.
 
 

 

 
 
 

Vinsæl veiðisvæði

Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.
Síðsumarsá í stóbrotinni náttúru – Þessi tveggja stanga perla og rennur í gríðarlega fallegu, skógi vöxnu, umhverfi í Þjórsárdal.