Fish Partner Veiðifélag - Flott veiði í Tungufljóti í Skaftártungu
veiðimenn með bleikjur úr tungufljóti

Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur.

 

Fréttir af Tungufljóti og laxinn mættur.

Sumarveiðin gengur vel í Tungufljóti og hafa menn verið að fá flotta veiði af bæði bleikjum og urriðum. Þær fréttir bárust okkur að lax hafi sést í Fitjabakka. Það veit á gott og vonandi að þetta sé fyrirboði á komandi laxagöngu í fljótið. 

Það eru lausir dagar famundan og kostar dagsstöngin aðeins 15.000 kr nú í Júlí. Innifalið er uppábúið og gisting fyrir átta manns. Seldar eru fjórar stangir saman í tveggja daga pökkum.
 
Laus holl má sjá hér.

 

 

 
 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.