Fish Partner Veiðifélag - Flott veiði í Norðlingafljóti -
Veiðimaður með urriða úr Norðlingafljóti

Flott veiði í Norðlingafljóti

 

Flott veiði í Norðlingafljóti

Norðlingafljótið er komið á fullt skrið og menn hafa verið að gera gott mót.  Fiskarnir eru vel haldnir og mjög vænir eða allt að 64cm hafa veiðst. Bæði bleikja og urriði.  Við vitum að það eru fiskar yfir tíu pund í ánni og þeð væri ekki leiðinlegt að fá að sjá mynd af einum slíkum þetta sumarið. Fljótið er í fullkomnu vatni  og besti tíminn er framundan og spennandi að sjá hvernig veiðin á eftir að þróast. Því miður er ekkert kort komið af ánni en við erum að safna upplýsingum saman til að getað miðlað upplýsingum um veiðistaði til veiðimanna í komandi framtíð.
 
Við eigum lausa daga í vefsölunni hjá okkur hér: Norðlingafljót
 

 

 
 
 
 
 
 
 

Vinsæl veiðisvæði

Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Arnarvatnsheiðin er eitt gjöfulasta silungsveiði svæði landsins
Sennilega stórbrotnasta svæði Þingvallavatns – Kárastaðir eru við norðanvert Þingvallavatn skammt frá ós Öxará
Villingavatn, eða Tjörnin, lætur ekki mikið yfir sér en geymir þó mikið af urriða sem margir hverjir eru mjög stórir.